Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 12

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 12
En ég get látið þig hafa stöðu við ein- hverja af verksmiðjum okkar, en ég v.il ekki verða húsbóndi þinn. Ég vil þess vegna biðja þig að taka við þessari á- vísun og svo getur þú sjálfur valið þér starf, sem helzt er að þínu skapi.“ Síðan rétti hann Bob ávísunina, en Bob vildi ekki taka við henni fyrr en herra og frú Dennison höfðu gengið lengi á eftir honum. „Þú bjargaðir lífi mínu úti á eyði- mörkinni og ég vona að það sé ekki minna virði en þessir peningar,“ sagði Fred. „En þú mátt ekki skilja það svo, að ég með þessum peningum hafi graitt skuld mína við þig. Hana get ég ekki greitt með neinni peningaupphæð. Þetta er aðeins þóknun fyrir þrekvirki þitt og fórnfýsi fyrir félaga þinn norður í eyði- mörkinni.“ Svona fór það, að Bob, þrátt fyrir allt, fann atvinnu í stóru og ókunnu landi, þar sem hann vonaðist til að finna ham- ingjuna. Þýtl úr dönsku. H. J. M. 106 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.