Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 47

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 47
SVÖLUHREIÐRIÐ —■ Komdu hérna til mín, Lassi, sagSi ^etta einu sinni úti í garðinum. — Þá skal ég sýna þér svöluhreiSriS mitt. Lassi og Óli risu á fætur, þeir höfSu legiS á grasbalanum og haft Snata fyrir kodda. " Komdu hérna upp á bekkinn, sagSi Metta og svo sýndi hún honum hreiSriS. Það var eins og lítil, grá kúla i einu horninu undir bjálkaloftinu. Um leiS flaug fUgi jjurt £r hreiSrinu. Ungarnir eru aSeins nokkurra ^aga gamlir, sagSi hún. — Ef þú stend- Ur þarna uppi á grindunum, getur þú séS ofan í hreiSriS. Lassi skreiS upp. Hann hafSi aldrei LomiS svo nærri svöluhreiSri. Þarna Iagu fimm ungar, næstum alveg berir °8 þegar hann rétti þeim fingurinn, glenntu þeir upp ginin og góluSu af ellum kröftum. ' Komdu nú niSur, sagSi Metta. — Það er ekki vert aS ónáSa þá of lengi °g mamman kemur sjálfsagt rétt strax. Það var rétt til getið. Breitt nefiS var sv° fullt af skordýrum, að þau löfðu út Ur því báðu megin. Á minna en sekúndu hafði hún losað það í ginin á þeim, Setn næstir voru og svo flaug hún af staS. Lassi horfði á eftir henni. En hvað hún flýgur fallega — og VeL sagði hann. J á, það má nú segja, sagði Jeppi "L°msen, sem í sama b.ili kom út frá því l|S hafa fengið sér miðdagsblund. — Svalan er einn af allra beztu flugfugl- um, sem við eigum. Taktu eftir hversu vængirnir eru langir og sjáðu hve stél- ið er útbúið með góðu stýri. Ég vildi óska þess, aS ég hefði séS allt, sem hún hefur séð á sínum löngu ferðum til og frá Afríku. Líttu betur á hreiðriS henn- ar, það er hreinasta listasmíð. Ég hef tekið eftir því hvert þær sækja bygg- ingarefnið, staðurinn er þrjá kílómetra héðan. Nú er það ekki sérlega mikið, sem hver svala getur borið í nefinu hverju sinni, svo að það þarf margar flugferðir áður en hreiðrið er fullgert. Fyrir ári síðan rakst ég á nokkra strákaóþokka, sem höfðu rif.ið niSur svöluhreiður og ég fór með það heim. Svo fór ég aS gera dálitla útreikninga — hvort þeir voru réttir, þori ég auð- vitað ekki að fullyrða, en mjög fjarri lagi voru þeir ekki. Ég held því fram, að tveir þessara litlu fugla til samans haf.i farið nálega 500 flugferðir við að byggja eitt hreiður. Hver ferð er þá 6 kílómetrar. Það er að segja 3000 kíló- metra alls, eða álíka vegalengd og frá Skagen og niður að Miðjarðarhafi. Og svona óhemju vinnu geta nokkrir kæru- lausir strákar eyðilagt á andartaki. Það er skammarlegt. — HvaS sagðirðu við þá? spurðá Lassi. — ÞaS get ég sagt þér, sagði Jeppi. — Ég talaði svolítið við kennarann við skólann hérna, sem er hygginn maður. VORIÐ 141

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.