Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 15

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 15
VEIÐIGLEÐI EFTIR IVAN TURGENJEV Þegar ég var um 10 ára aldur, var ég stundum á sumrin á höfuðbóli í Suður- Rússlandi með föður mínum. Allt í ^ring voru víðáttumiklar slétlur, en þar sást hvorki tré né lækur, aðeins lág- vaxnir runnar í lægðum, sem settu svip sinn á þessa einhæfu sléttu liér og þar. ^rá nokkrum smáum, mjög vatnslitlum lindum, seig væta niður í þessar lægðir °g færði gróðrinum ofurlítið valn. 1 Slnni var þetta vinabæjamót haldið hér a Akureyri í fyrsta skipti. Þátttakendur Vlnabasjanna utan Akureyrar voru 44. Hófst þetta leiðtogamót í húsmæðra- skólanum á Laugalandi og stóð þar i 3 ^aga. Skiptust þar á fyrirlestrar og um- l0eður í hópum. Þá var farin ferð til ^iývatnssveitar og svo dvöldu þálttak- endur síðustu þrjá dagana á heimilum a Akureyri og var kynntur bærinn. Áðalstjórnandi mótsins var Hermann '^igtryggsson) asskulýðsfulltrúi, og fórst l3að prýðilega úr hendi. Mót þetta mun 'ei'ða þeim minnisstætt, sem áltu þess kost að njóta þess og kynnast fólki frá Vlllabæjunum og skiptast á skoðunum ' ið það. En 14 fulltrúar tóku þátt í mót- i°u frá Akureyri. Næsta leiðto gamót vinabæjanna verð- Ul 1 Álasundi að ári liðnu. E. Sig. rakri jörðinni meðfram ánum sást fjöldi af fuglasporum, en síður spor eftir dýr. Fuglarnir voru að leita að vatni. Faðir minn var ákafur veið.imaður. Ef hann fékk nokkrar tómstundir frá starfi sínu, og gott var veður, greip hann byssu sína, hengdi veiðitöskuna á öxl sér og fór á veiðar með Trygg, lrundin- um sínum. Hann fékkst aldrei við héraveiðar, J)að lét hann sunnudags-veiðimönnunum eftir, sem hann talaði um með lítilsvirð- ingu. Hann hafði aðeins áhuga fyrir ak- urhænum og auk Keldusvínanna voru þær einu veiðifuglarnir í þessu héraði. Af þessum fugluin var mikið, einkurn akurhænunum. Ef gengið var meðfram lægðunum, var hægt að finna spor þeirra, frá því, að Jreir höfðu ver.ið nið- ur við vatnið. Mér til mikillar ánægju fór faðir minn að taka mig með sér oftar og oftar í þessar veiðiferðir. Ég braut buxurnar niður í stígvélin, setti vatnsflöskuna í beltið og læddist eins og Indíáni um veiðilandið. Þó að svitinn bogaði af mér, rykið þyrlaðist í augu mér og stíg- vélin særðu mig, var ég ákafari en nokk- ur annar við veiðarnar. í hvert skipti sem skotið var, rak ég upp fagnaðaróp. Mín innilegasta ósk var að fá leyfi til að skjóta, og drepa akurhænur. En faðir minn hélt fast við, að ég væri of lítill til VORIÐ 109

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.