Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 27
karl káti
Síðustu kennslustundinni var að verða
lokið. Það var landafræði. Kennarinn
lauk kennslunni með því að segja frá
tunglinu:
Vísindamenn álíta á að tunglinu séu
•fiest eldbrunnin hraun. Nýjusu rann-
sóknir segja, að á hrauninu sé talsvert
þykk mosaskóf.
þið hafið eflaust heyrt talað um karl-
llln i tunglinu. Það er mannsmynd, sem
Sest stundum í tunglinu. Álitið er að aug-
Un °g munnurinn í þessari mannsmynd
seu djúpar gjár, en nefið sé háir klettar.
Þetta er ekki neitt rómantísk skýring,
°g mér þykir leiðinlegt, ef ég með henni
e>'ðilegg fyrir ykkur skemmtilegt æv.in-
lýri.
Svn lauk kennarinn kennslustundinni
°S börnin héldu heim.
Sveinn litli hélt áfram að hugsa um
karlinn í tunglinu. Var hann virkilega
1)ara klettar og grjót? Hann hafði svo
skemmt sér við, að hann væri lifandi
iriaður. Hvernig gat hann brosað, ef
A eftir verður Áki ennþá mælskari
011 nokkru sinni áður.
j Nei, þess þurfum við ekki, segir
ann 0g sjær hring meg hækjunni út í
f°ftið. — Við þurfum enga lijálp að
a- Við gerum það sjálfir og þá vitum
''ð, að það verður gert.
(E. Sig. þýddij.
(Framhald).
hann var ekki lifandi? Hann, sem brosti
alltaf svo hæðnislega niður til jarðarinn-
ar. Það var alltaf eins og hann væri að
hæðast að okkur.
Og hann Sveinn litli gekk heim eins
og venjulega og háttaði í mjúka, hlýja
rúmið sitt um kvöldið.
— — — Hvaða litli maður kom
þarna? í einkennisbúningi með ein-
kennishúfu á höfði með gyllingu á.
Kringluleitur var hann og meinlegt glott
lék um varirnar.
— Þekkirðu mig ekki, Sveinn?
-— Nei, þú ert ekki hér úr sveitinni.
-— Það er rétt, en börnin í sveitinni
eiga að þekkja mig.
— Nei, ég hef ekki séð þig áður.
-— Sýnist þér ég vera gjár og klettar?
— Gjár og klettar? Sveinn hugsaði
sig um. — Þú ert þó ekki karlinn í tungl-
inu?
— Þú átt kollgátuna. Eg er karlinn
í tunglinu. Sýnist þér ég vera úr grjóti,
eins og kennarinn sagði?
— Nei, þú ert eins og aðrir menn.
En Sveini fannst hann minni en aðrir
menn, sem hann þekkti.
— Þið eruð svo vitrir ó jörðinni. Þ.ið
haldið, að þið getið skilið alla hluti.
Þið þykist líka vita, hvernig tunglið sé.
— Er það ekki eldbrunnið hraun með
litlum mosagróðri?
— Ef til vill. En þó með meiri gróðri
en þið álítið.
— Hvað gerir þú á tunglinu?
— Það skal ég segja þér. Ég er lög-
VORIÐ 121