Vorið - 01.02.1974, Síða 6

Vorið - 01.02.1974, Síða 6
— Hún var þarna fyrir neðan, svaraði Bragi. — Við skulum koma þangað, sagði Fríða. Svo leiddust þau ósköp hljóð- lega niður hvamminn undir holt- inu. Kannski voru þau svolítið smeyk. Þau leituðu þar í grasinu, en sáu ekkert óvenjulegt. Loks kipptist Fríða við og sagði: — Sjáðu Bragi! Hér er hola! Þetta var rétt. Þarna var lítil músarhola, sem lá inn undir barð- ið. Svolítil mold var við inngang- inn. Þau skoðuðu holuna vandlega, en sáu ósköp stutt inn í hana. Þau sáu þar enga mús. — Við skulum bíða í grasinu uppi á holtinu, sagði Fríða. — Við sjáumst þar ekki. Gras- ið er svo hátt. Það gerðu þau. Langan tíma lágu þau þarna grafkyrr og hvísl- uðust aðeins á. Þetta var svo spennandi. Skyldi músin koma? Þegar þau höfðu legið þarna talsvert lengi, sáu þau allt í einu einhverja hreyfingu á grasinu i hvamminum. Þarna var lítil haga- mús eitthvað að snuðra. En hvað hún var falleg. Hún trítlaði á milli VORIÖ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.