Vorið - 01.02.1974, Síða 17
ÚT ÚR SÓLKERFINU
4- þáttur.
DEYJANDl SÓL.
Geimfarið fer nú framhjá sól sem er
að deyja. Sólin okkar á líklega eftir að
Verða þessu lík þegar hún eldist, en við
Þurfum ag hafa áhyggjur af því,
Vegna þess að það verður varla fyrr en
efdr 500 milljón ár.
Þegar aldurinn færist yfir stjörnu, sem
er eins og sólin okkar, verður hún bjart-
ari og bjartari. Vegna þess að aðalefnið í
s°linni, sem er vetni, breytist í helium,
VOR|Ð
en það er þyngra í sér og hefur meiri
orku. Petta efni verður síðan að þéttum
kjarna inni í sólinni, sem stækkar stöð-
ugt, og þegar hann er farinn að nálgast
yfirborðið verður ljósið miklu bjartara
og hvítara, ekki gult eins og nú er.
Á þessu stigi er sólin kölluð nóva.
Þegar kjarninn inni í sólinni er orðinn
rnjög stór, framleiðir hann meiri orku
(orka er sama og ljós, en sólin getur
geislað frá sér). Að síðustu er orkan svo
rnikil að ekkert aðdráttarafl getur haldið
Framhald á bls. 42.
17