Vorið - 01.02.1974, Qupperneq 22

Vorið - 01.02.1974, Qupperneq 22
Iþróttir og leikir Umsjón: Júlíus Arnarsson KYNNING Á ÍÞRÓTTAFÓLKI ur lét ekki standa á sér. Hann varð brátt uppistaðan og besti spilarinn í yngri flokkum F.H. Árið 1964 er Geir í II flokki og spilar í fyrsta skipti með meist- araflokki F.H. í íslendsmeistaramótinu utanhúss. Hann hafði þá nokkru áður orðið fyrir vonbrigðum með það að hafa ekki verið valinn í unglingalandsliðið, en vonbrigðin fuku út í veður og vind GEIR HALLSTEINSSON handknattleiksmaðurinn og FH-ingurinn góðkunni, er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Hann er sonur hjónanna Ingibjargar Árnadóttur og hins kunna íþróttafrömuðar Hallsteins Hinrikssonar íþróttakennara, sem kallaður hefur verið faðir handknattleiksins á íslandi og er fyrrverandi landsliðsþjálfari í þessari vinsælu grein. Geir er yngstur af systkinum sínum en þau eru auk hans Ingvar, Örn og Sylv- ía öll landsþekkt fyrir getu sína á í- þróttasviðinu. Geir fór snemma að handleika knött- inn og æfa með liði sínu F.H. enda komu hæfileikarnir fljótt í ljós og árang- 22 VORIð

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.