Vorið - 01.02.1974, Qupperneq 23

Vorið - 01.02.1974, Qupperneq 23
er frammistaða hans með meistaraflokki Þótti svo góð að hann hefur átt fast- ari sess þar upp frá því. Eftir þessi bernskubrek drífur margt a daga Geirs. Hann verður íþróttakenn- ari og kennir nokkur ár í Hafnarfirði. i handknattleiknum heldur sama barátt- an áfram við það að ná settu marki, hann verður uppistaðan og aðaldriffjöð- Ur í F.H.-liðinu og landsliðinu. Fyrir þetta hlotnast honum hinar ýirisu viðureknningar eins og t. d. að Þann er kosinn handknattleiksmaður ^ímans og Morgunblaðsins. En árið Í968 nær hann því marki fyrstur hand- knattleiksmanna, að vera kosinn íþrótta- maður ársins, en það er æðsta viður- kenning, sem íslenzku íþróttafólki get- ur fallið í skaut. Nú hefði maður ætlað að Geir væri búinn að fá nóg og ætlaði að setjast í helgan stein og slappa af. Nei, svo var ekki, því nú hugði hann á utanferð til að freista gæfunnar og ná lengra og meiri fullkomnun í íþrótt sinni. í vetur hefur hann svo spilað með vest- ur-þýzka liðinu Göppingen, og má segja að hann sé nú orðinn einn þekktasti og dáðasti leikmaður í þýzkalandi. Með t Framh. á bls. 35 VOR|Ð 23

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.