Vorið - 01.02.1974, Page 33

Vorið - 01.02.1974, Page 33
Hvað áztu 1 morgun, Gýpa mín?“ spurðu þeir. „Ég át úr askin- um mínum og askinn með, karl og kerlingu, kúna Kreppilhyrnu og kotið með, Ref rennanda, Björn betlanda og eins mun ég gera við ykkur,“ sagði Gýpa, og svo gleypti hún bæði menn- ina og skipið. Nú var Gýpu nóg boðið, því að skömmu seinna sprakk hún, og kom kotið og skipið alveg ómelt innan úr henni, en karl og kerling, kýrin Kreppilhyrna, Refur rennandi og Éjörn betlandi voru lifandi og vel á sig komin. Gýpa var saum- nð saman, og lifði hún bæði vel og lengi eftir þetta. 33

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.