Vorið - 01.02.1974, Page 35
stigana, þess vegna fór hann nú aldrei
°ftar út úr baðherberginu og það varð
heldur leiðigjarnt er til lengdar lét. Anna
o
k°rnst aldrei oftar á hestbak, Sóti komst
aldrei út fyrir hússins dyr og varð digur
eins og lundarbaggi.
Að lokum varð faðir Önnu að fá helj-
^rháan krana til þess að lyfta honum
°ta út um baðherbergisgluggann og nið-
Ur a jafnsléttu. Og pabbi Önnu sagði:
P Nú skulum við koma honum Sóta
Vr,r á bóndabæ fyrir utan borgina. Svo
Setur þú farið og heimsótt hann, jafn-
Ve' a hverjum degi, ef þig langar til þess.
Npp frá því var svo allt í hinu besta
nema hvað hann Sóti saknaði tann-
nrstans dálítið við og við, einkum á
hvöldin.
ÍÞRÓTTIR og leikir
Prarnh. af bls. 23
.Þessu hefur Geir sannarlega verið ís-
enskum íþróttum mikil og góð kynning.
^eir hefur leikið fleiri landsleiki en
kkur annar íslendingur og landsleikja-
vorið
fjöldinn orðinn um 80. Hann hefur jafn-
framt skorað fleiri mörk en aðrir. Nálg-
ast hann það mark að skora 400 lands-
liðsmörk, og er ekki ólíklegt að það ná-
ist í lokakeppni H.M. í Austur-Pýzka-
landi. En eins og flestir vita var Geir
fenginn hingað heim til þess að keppa
við Frakka í undanúrslitum H.M. Það
var mikið í húfi og sigur varð að fást
til þess að ísland kæmist í lokabarátt-
una í heimsmeistaramótinu. Geir brást
ekki aðdáendum sínum á þessari mikil-
vægu stund og ísland sigraði með mikl-
um yfirburðum.
POP-PISTILL
Framh. af bls. 10
Magnúsi og Jóhanni úr Keflavík. Eitt
skilyrði settu Hljómar, Bjöggi þurfti að
spila á gítar, sem hann gerir nú, hamrar
gítar án þess að skemma nokkuð.
Ég heyrði í Brimkló eftir breytinguna
og ekkert fannst mér vanta hvorki í
söng eða hljóðfæraleik.
SKRÝTLA
Flakkari nokkur kom á bóndabæ og
var gefinn þar mjólkurgrautur.
— Ég held ég borði þar til ég spring,
sagði hann.
— Pað er einmitt það, sem við ætl-
umst til, svaraði konan.
— Pað er gat aftan á buxunum þín-
um, sagði drengurinn við flakkarann.
— Pað blæs ég á, sagði flakkarinn.
35