Vorið - 01.02.1974, Síða 41
hann. Æpandi og grátandi ruddust far-
Þegarnir yfir hann, þar sem hann lá á
Þilfarinu. „Drake“ var að sökkva! Eld-
lngu hafði lostið niður á skipið og næst-
Uln klofið það í tvennt. Hann undraðist,
hversu rólegur hann var orðinn núna,
Þegar hann vissi, að öllu var að verða
I°kið. Skipverjarnir voru að losa björg-
Unarbátana og Alek heyrði Watson
hrópa fyrirskipanir. Fyrsti báturinn var
að losna við skipið, en þá kom alda og
Þvolfdi honum — allir, sem í honum
Vorn, hurfu í sjóinn.
Næsti bátur var næstum því fullhlað-
’nn> en þegar Alek ætlaði að fara upp í
harm, var hann yfirfullur og gat ekki tek-
ið fleiri.
».Bíddu eftir næsta bát, drengur
nunn,“ sagði skipstjórinn skipandi.Hann
lagði handlegginn á axlir drengsins. Alek
leyndi að brosa.
Meðan þeir biðu þess, að næsti bátur
°snaði úr reipunum og væri rennt nið-
Ur. kom svartklæddi maðurinn hlaup-
clndi, öskraði að skipstjóranum og bað-
aði út öllum öngum.
..Undir rúminu — undir rúminu —“
r°Paði skipstjórinn.
k Þá sá Alek, að maðurinn var ekki með
J°rgunarvesti. Hann sneri sér frá skip-
stjóranum og réðst á Alek. Andlitið var
"ðskraemt og nú reyndi hann að rífa
,.j°rgunarbeltið af Alek. Alek varðist af
0 lum kröftum, en hann gat ekki ráðið
10 Þennan mann, sem var viti sínu fjær
a hræðslu. Pá kom Watson til hjálpar
°§ hrinti manninum út að borðstokkin-
um.
^lek sá, að maðurinn starði á björg-
Unarbátinn, sem var að renna niður með
’Pshliðinni, og áður en skipstjórinn
VORlÐ
gæti stöðvað hann, stökk hann upp á
borðstokkinn. Hann ætlaði að stökkva
niður í bátinn. — Allt í einu lagðist
„Drake“ á hliðina. Maðurinn missti
jafnvægið og steyptist í sjóinn. Æðis-
gengið vein kvað við, og svo var hann
horfinn í djúpið.
Svartklæddi maðurinn var drukknað-
ur. Hvað yrði nú um hestinn hans?
Skyldi hann vera í klefanum enn? Pað
var eitthvað óviðráðanlegt, sem togaði í
Alek og áður en hann gat áttað sig, þaut
hann aftur eftir þilfarinu. Ef hesturinn
væri enn lifandi, skyldi hann leysa hann
og gefa honum tækifæri til að bjarga sér.
Klefinn stóð enn. Alek heyrði hnegg
folans. Pað yfirgnæfði stormgnýinn og
brimhljóðið. Hann þaut að dyrunum,
lyfti lokunni og opnaði dyrnar. Hófa-
slögin hættu skyndilega, og hesturinn
hreyfðist ekki. Alek vék sér til hliðar.
Framhald í næsta blaði.
SKRÝTLUR
Hann Guðbrandur og kerlingin hans
voru vön að lesa um stund eftir að þau
voru háttuð. En eitt kvöld slokknaði raf-
ljósið.
— Pað er vaxkerti á dragkistunni
sagði kerlingin.
Guðbrandur fór fram úr rúminu,
þreifaði sig áfram að dragkistunni í
myrkrinu, en fann ekkert .
— Kertið er hægra megin, sagði kerl-
ingin.
— Hvernig á ég að vita hvað er hægri
eða vinstri í kolbikamyrkri, muldraði
Guðbrandur.
41