Bjarmi - 01.01.1972, Blaðsíða 3
I I
Árgjald kr. 120,00. G.jalddagi 1. mai.
Afgreiðsla Amtmannsst. 2B, Reykjavík.
Pósthólf 651. - Simar 17536 og 13437.
Ritstjóri: Gunnar Sigurjónsson.
Prentað í Prentsmiðjunni Leiftri h.f.
Eini tn.a.:
Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri ..... 1
Neyðin er Jesú ekki óviðkomandi 2
Hvað er kristindómur? ............ 3
Sendur af Guði ................... 4
Bróðir í raun .................... 5
Ég reyndi leið bænarinnar...... 7
tJtför Bjarna Eyjólfssonar ....... 8
Útvalinn þjónn Guðs............... 10
Ó, ljúfi Jesú, lít til mín (sálmur) 11
Trúr kölluninni ................. 12
Frá starfinu .................... 14
Andstaðan er hörð ............... 16
Vaxandi verkefni................. 20
Gæzka Guðs leiðir til iðrunar ... 21
Hátíðahöld i Konsó ............... 22
Vöxtur og verkaskipti ............ 24
Ráðherrann flutti fagnaðarerindið 27
Maður kom fram (framh.sagan) . 28
(> jaldiluiii II jarni a
er 1. maí. Blaðið hefur notið kærleika
og umhyggju margra kaupenda sinna
á undanförnum árum. Vonandi verð-
ur svo áfram. Það kemur m. a. fram
í þvi, að árgjaldið sé greitt skilvíslega,
því að aðstaða til innheimtu er erfið.
Enn fremur í því að útvega nýja
kaupendur eða auglýsingar í blaðið.
Úfimidd árfijiild
eru þó nokkur frá fyrri árum. Eru
það vinsamleg tilmæli, að slíkar
skuldir séu greiddar, — því fyrr því
betra. Þeim, sem óhægt eiga með að
koma sjálfir á skrifstofuna og greiða,
skal bent á að nota póstávísun eða
hina nýju gíróþjónustu.
Hrisínibodnvihur.
Gert er ráð fyrir, að kristniboðs- og
æskulýðsvika verði í húsi K.F.U.M.
og K. í Hafnarfirði dagana 12,—19.
marz, og strax á eftir, dagana 19.—
26. marz, verður kristniboðsvika í
Reykjavík á vegum Kristniboðssam-
bandsins. Tilhögun þeirrar viku verð-
ur með líkum hætti og undanfarin ár,
þannig að samkomurnar verða ekki
allar á sama stað, heldur á fleiri stöð-
um. Verður það nánar auglýst í dag-
blöðunum. Munum eftir að biðja fyr-
ir samkomunum.
f Hvað er kristindómur?
I
I
X
:•:
Það er einkennileg tilhneiging hjá sumum þjónum kirkj-
Ý unnar hér á landi að nota tækifœrvð, þegar þeir prédika í út-
:•: varp, til þess að ráðast á og rifa niður ýmsar af meginkenn-
:| ingum Biblíunnar og kristinnar kirkju, svo sem kenninguna
X um friðþœgingu Jesú Krists fyrir syndir vorar, réttlœtinguna
:*: af trú, úrskurðarvald og gildi Biblíunnar o. s. frv.
:*: Jafnframt eru aðrir þjónar kirkjunnar, sem eru trúir því
$ hlutverki, sem brýnt var fyrir þeim á vigsludegi þeirra, „að
:*: prédika Guðs orð hreint og ómengað, eins og það er að finna
:*: í hinum spámannlegu og postullegu ritum, og í anda von'ar
:*: evangelisku lúthersku kirkju".
X Ekki er að furða, þótt þetta valdi rmgulreið í htugum
X þeirra, sem hlusta, og þeir spyrji sem svo: Hvað er kristin-
X dómur? Ekki getur állt þetta, sem stangast á hvað við annað,
X verið sannur kristindómur?
X Fyrir fáeinum árum var birt mynd í einu af dagblöðum
Reykjavíkur af skrúðgöngu presta, sennilega við einhverja
;•; kirkjuvigslu. Undir myndinni stóðu þessi orð: Eru kristin-
;•; dómarnir jafnmargir og prestarnir?
;•; Birtist þessi mynd í tilefni af állmiklum trúmálaumrœð-
;*; um, sem stóðu yfir í blöðunum um þetta leyti 1 sambandi
;j; við þessar umræður voru m. a. athyglisvei'ð tilmæli, sem birt
•> voru í dálkum Vélvakanda i Morgunblaðinu, um, að einhver
málsmetandi maður kirkjunnar skrifaði og fræddi fólk um,
Ý hvað væri sannur kristindómur og hvað prestarnir ættu að
•> kenna.
$ Þarna var tœkifæri til þess að koma til móts við þessa
Ý ósk. Einhver hlaut að verða til þess að svara. Beðið var eftir,
X að svarið birtist. Það hefur ekki komið enn.
:*: Oft er kvartað undan deyfð í trúarlífi hér á landi og lé-
:*: legri kirkjusókn. Orsökin skyldi þó aldrei vera sú, að viða
:*: hefur Guðs orð ekki verið boðað, heldur mannleg „speki“?
Ý Biblían er rótin, sem öll sönn kristin trú sprettur af. En
:*: ef sú rót er höggvin sundur, er ekki von að vel fari.
$ Páll postuli segir i Róm. 10,11: „Svo kemur þá trúin af
$ boðuninni, en boðunin byggist á orði Krists.“ En byggist
$ boðunin ekki á orðum Krists, heldur óskhyggju, mannlegri
:*: speki eða niðurstöðum hinna svokölluðu „biblíurannsókna“,
;*; sem oft reyndust rangar, er ekki von á öðru en að efasemdir,
X vantrú, afneitun og siðferðilegt los verði árangurinn.
„Sjá, þeir hafa hafnað orði Drottins, hvaða vizku hafa
;*; þeir þá?“ segir spámaðurmn Jeremía (8,9).
X Það ætti að vera þakkarefni sérhvers trúaðs manns, að
;j; íslenzka kirkjan á þrátt fyrir allt marga trúa þjóna, sem
;*; „halda fast við orð Ufsins“ og prédika það með trúmennsku
;j; þrátt fyrir tómlœti og sinnuleysi almennings eða jafnvel and-
;!; úð. Það hefur yfirleitt elcki verið tálið hrósunarefni á vorum
;!; tímum að vera tálinn „biblíufastur“. Þess vegna þarf nokkra
•> djörfung til þess víða hér á landi, þar sem menn hafa tileinkað
;i; sér ýmiss konar „lífsskoðanir“ í stað sannleika Guðs orðs.
;Í; Biðjurn þvi fyrir prestunum og fyrir kirkju lands vors, að
•Í* hún eignist æ fleiri trúa þjóna. Biðjum um vitjunartíma frá
Ý augliti Drottins, svo að augljóst verði, að „Guðs orð er lifandi
:*i og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði.“
U JA BMI 3