Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1972, Blaðsíða 26

Bjarmi - 01.01.1972, Blaðsíða 26
veiti kirkjunni áfram fjárhags- legan stuðning. Tilkostnaður í sambandi við starf kristniboð- anna í landinu minnkar því ekki, heldur eykst, ef Guð gefur áfram tækifæri til starfa og unnt reyn- ist að setja markið enn hærra. — Starfið á stöðvunum verður nú undir stjórn fimm manna. Velur kirkjan tvo menn í stjórn- ina, en heimamenn (prófasts- dæmið) þrjá. Einn þeirra er for- maður. Stjórnin kýs sér fram- kvæmdastjóra. Má ætla, að kristniboðarnir verði fram- kvæmdastjórar á stöðvunum. Einnig má kjósa kristniboða í sjálfa stjórnina. Nýjar kristniboðsslöAvar. Það er fyrirsjáanlegt, að mik- ill skortur verður á kristniboð- um á næsta ári á starfssvæðinu í Eþíópíu. Tíu til fimmtán sæti verða auð. Það er kallað úr öll- um áttum, eins og fyrr segir. Fréttirnar um frelsarann berast víðar. Hundruð heiðingja hafa komið auga á ijósið, en rata þó ekki enn út úr myrkrinu. Þó að vöntun sé á verkamönnum, voru gerðar áætlanir um enn frekari útbreiðslu starfsins. Á næstunni verður hafizt handa um að reisa tvær nýjar stöðvar. Þær verða í landi Gúdsímanna, á „gullsvæð- inu“ svonefnda, sem hefur ver- ið lokað um árabil vegna gull- náms. Nú hafa reglur um um- ferð þarna verið rýmkaðar, og dyr standa opnar. Þarna munu m. a. finnskir kristniboðar hasla sér völl. Þá er í ráði að hefja sjálfstætt starf í Gressí, víðáttu- miklu héraði á Gídole-svæðinu. Danskir og færeyskir kristni- boðsvinir munu standa að stöð- inni þar sameiginlega, og dönsk hjón og færeysk hjúkrunarkona, sem verið hefur undanfarna mánuði í Gidole, hefja málanám nú um áramótin. Oft hefur svo verið komið í kristniboðsstarfinu, að mönnum hefur virzt svo sem varla væri unnt að ganga lengra að sinni, kristniboðsvinirnir t. d. hafi lagt sig svo fram í fórn og starfi, að ekki mætti leggja á þá frekari byrðar. Samt voru kvíarnar færðar út, aftur og aftur, í trú og bæn — og kristniboðsvin- irnir tóku glaðir á sig nýjar kvaðir. Þetta er saga starfsins hér í Eþíópíu. Nýr kafli þessarar sögu er að hefjast. Enginn veit, hve langur hann verður. Margir telja, að tími kristniboðsins í þessu landi sé óðum að styttast. Við minntumst á þinginu orða frelsarans, er hann sagði: „Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er. Það kem- ur nótt, þegar enginn getur unn- ið“ (Jóh. 9,4). Því má ekki láta staðar numið. Kæru kristniboðsvinir. Guð hefur sýnt okkur óumræðilega náð, er hann trúði okkur fyrir hjálpræðisboðskapnum til heið- ingjanna. Þetta er meira þakk- arefni en margur gerir sér Ijóst. Lofum hann því fyrir náð hans og gæzku. Og staðfestum þakk- læti okkar með því að gefa okk- ur honum á vald á ný, honum, sem endurleysti okkur með því að gefa sjálfan sig í dauðann. Tökum undir orð postulans, er hann minntist allra þeirra, sem fóru á mis við boðskapinn um frelsarann: „Ég er í skuld.“ Nú er hjálpræðisdagur! Með innilegri kveðju, Benedikt Arnkelsson. Eftirtaldar gjafir hafa borizt til Kristniboðssambandsins í des. 1971: Frá einntaklingum: G.V.G. 1000 kr. G.G. 1000 kr. F. 100 kr. M.Kd. 1000 kr. E.M. 10.000 kr. S.G. 500 kr. S. og S.M.K. 35.000 kr. S.V. 2460 kr. V. 1000 kr. F.G. 500 kr. S.K.V 12.000 kr. Z. 7000 kr. N.N. 3000 kr. Á.B.E. 25.000 kr. I.S. 500 kr. G. og Ó. 500 kr. S.Ó. 1000 kr. S.J. 500 kr. G.G. 1000 kr. Þakklátur 10.000 kr. H. og I. 5000 kr. N.N. 600 kr. A.G. 500 kr. N.N. 1800 kr. K.K. 1000 kr. H. 2000 kr. N.N. 1000 kr. J.J. 1000 kr. N.N. 1000 kr. S.W. 10.000 kr. Á. (áheit) 1000 kr. M.F.S. 10.000 kr. K.J. 700 kr. P.B. 2000 kr. E.E. 500 kr. B.B. 1000 kr. Þ.B. 1000 kr. S.G. 300 kr. J.V. 500 kr. G.G. M. (afh. Ó.Ó.) 3000 kr. S.J. (afh. Ó.Ó.) 1000 kr. G.B. (afh. Ó.Ó.) 1000 kr. G.B. (afh. Ó.Ó.) 1000 kr. N.N. 4600 kr. Kona á Akureyri 500 kr. A.S. 500 kr. A.Þ. 1000 kr. V.G. 1000 kr. J.K. kr. 100.029,00. Frá félögum og samkomum: Hjálparstofnun kirkjunnar 100.000 kr. K.F.U.M. Akureyri 446 kr. KFUK Y.D. Amtmannsstíg 680 kr. Kristni- boðsfiokkur KFUK Reykjavík 43.000 kr. Kvenfélagið Hlíf Akureyri 1100 kr. St. Georgs gildi Akureyri 5000 kr. Kristniboðsfélagið Árgeisli 20.000 kr. Kristnar kennslukonur 12.000 kr. Sunnudagaskólinn á Suðureyri 2650 kr. KFUM Y.D. Kópavogi kr. 8392,30. KFUK Y.D. Akureyri kr. 1001,20. Samkoma á Sauðárkróki 3875 kr. Samkomur á Siglufirði kr. 5022,60. Barnasamkoma á Ólafsf. kr. 3225,20. Samkoma i Ólafsfjarðarkirkju 5878 kr. Kristniboðsvika á Akureyri (við- bót) 2260 kr. KFUK U.D. Laugarnesi kr. 1516,70. KFUK U.D. Amtmannsst. 700 kr. M.D. KFUK Laugamesi kr. 2003.30. KFUK Y.D. Árbæ kr. 2825,40. KFUK Akranesi 780 kr. KFUK U.D. Akranesi 855 kr. Mæðrafundur KFUK Hafnarfirði 8606 kr. Kristniboðsfund- ur Hafnarfirði 650 kr. Kristniboðsfél. Frækornið 60.000 kr. Telpnastarf Kristniboðsfélags kvenna í Betaniu 36000 kr. KFUK A.D. Hafnarfirði 4020 kr. Baukar: KFUK M.D. Árbæ kr. 122,60. J. og G. kr. 674,40. Baukur Margrétar kr. 1616.10. KFUK Y.D. Laugarnesi kr. 10.064,50. Baukur í Hólskirkju í Bol- ungarvík 3500 kr. KFUK Y.D. Árbæ kr. 196,10. G.G.M. kr. 754,70. P.S. kr. 1144,90 Bibliuleshringur M.R. 13.400 kr. M. kr. 1901,50. N.N. kr. 1256.30. KFUK M.D. Árbæ kr. 3298,70. J.E. 3817,90. N. kr. 508,50. KFUM Kópavogi kr. 1757,50. Innkomiö á kristniboösdaginn J971: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kr 7272.10. Safnað af S.G. 1038 kr. Við- bót við söfnun í Neskirkju 200 kr. Y.D. KFUM Árbæ 1030 kr. Safnað í Skjaldarvík 6300 kr. Hríseyjarpresta- kall 2800 kr. M inningargjafir: Til minningar um Pál Sigurðsson frá Á.Á. 5000 kr. Til minningar um Þuríði Gísladóttur frá vinkonu 1000 kr. Ýmsar minningargjafir um Stein- grím Benediktsson frá Vestmannaeyj- um 15.000 kr. (+ 7000 kr. í janúar). Gjafir alls í des. kr. 697.844,50. Ails á árinu 1971 kr. 3314.678,35. /--------------------------------A Mimiiiigarsipj»l«I kristnihodsiiis fást í Aðalskrifstofunni, Amtmannsstíg- 2B, og Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. _________________________________ 20 H J A II M I

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.