Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1972, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.01.1972, Blaðsíða 12
TRÚR KÚLLUNINNI „Þessum degi gleymi ég aldrei, hann er einn af perlun- um.“ Þannig komst ein úr vina- hópnum að orði, er hún minnt- ist dags, sem við, ásamt nokkr- um öðrum, höfðum átt með Bjarna.. Já, þannig eru einnig mér minningamar, eftir um það bil 40 ára kynningu, sem dýr- mætar perlur í kransi, sem um- lykja leiðtogann og vininn, Bjama Eyjólfsson. En ég finn, að mig skortir orð nú, er mig langar að draga fram nokkrar þessara minninga. Ég er stödd við vinnu mína í verzlun í austurbænum. Inn vindur sér unglingur, rösklegur í fasi og glaðlegur. Hann er í sendiferð fyrir móður sína. Ég afgreiði hann með það, sem hann biður um, og hann fer jafnsnarlega út aftur. Ég vissi ekki þá, að þetta var Bjarni, og því síður vissi ég, að þessi 15 ára unglingur var þá þegar útvalið verkfæri Guðs, að Drottinn hafði valið hann til að vera sendiboði sinn hér á jörð. Ég vissi ekki heldur, hver áhrif hann átti eftir að hafa á líf mitt og fjölda annarra. Fáum ámm síðar er fámenn- ur hópur samankominn í lítilli stofu vestur í bæ. Það er hlust- að með eftirtekt á unga mann- sveinarnir forðum: „Brann ekki hjartað í okkur, er hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum". Bjarni átti þann neista, sem kveikir glóð, eða glóð, sem vek- ur bál. Hér verður að láta staðar numið að sinni, því að á fjöru- tíu ára samfylgd er margs að minnast og margt hlýtur að verða ósagt þótt lengra væri haldið. Það má segja svipað um Bjama Eyjólfsson og sagt var við Pál postula: Náð mín næg- ir þér, þvi að mátturinn full- inn, sem situr með opna Biblí- una, les og útskýrir orðið á þann hátt, sem ég hafði aldrei heyrt fyrr. Þarna er kominn Bjarni. Ég minnist fjölmargra slíkra stunda, hvernig Bjarni leiddi okkur, skref fyrir skref, með myndugleik og mildi, inn í orðið, já, opnaði fyrir okkur leyndardóma Guðs orðs, og eld- ur trúarinnar tendraðist í hjört- unum undir handleiðslu hans. Já, ég minnist einnig samfé- lagsstundanna á Þórsgötu 4, stunda, sem voru þrungnar af lofsöng og gleði trúarinnar, eða fögnuðurinn og þróttui'inn í söngnum þegar Bjarni bað okk- ur að syngja „Hringið klukkum himna, hátíð er í dag, heim er komin sál frá sulti og neyð.“ Þá vissum við, að sál hafði frels- azt, var komin heim. Þá var Bjarni fagnandi. Til þess hafði hann helgað líf sitt, að leiða sálir inn í frelsi Jesú Krists. Já, þannig minnist ég hans sem leiðtogans, leiðandi, áminn- andi. Já, hann var óhræddur að koma við kaunin, þar sem hann sá þörf á því, en einnig að græða, þegar þess var þörf. Hann var heill og sannur. Ég gleymi aldrei því, sem hann skrifaði eitt sinn, er ég var stödd í fjarlægð og hafði orðið komnast í veikleika. Hann var oft sjúkleika háður, en ekki baðst hann undan honum. Aðal- atriðið var að vita sig í hendi Guðs. Síðustu vikurnar og mán- uðina var honum ríkast í huga þakklæti til Guðs og ailra sam- ferðamannanna, því að hann taldi sig mikinn gæfumann, þrátt fyrir þjáning og þrautir á stundum, sem hann bar með meiri hugprýði en ég þekki hjá öðrum. Þakklátur fyrir langa og blessunarríka samfylgd blessa ég minningu hans ætíð. Árni Sigurjónsson. fyrir sorg. Hann sagði: „Ég óska þér til hamingju með, að þú hefur fengið að smakka, hve Drottinn er góður.“ Hve þessi orð hafa oft orðið mér til bless- unar. Það er gott að fá að reyna Drottin. Drottinn bregzt aldrei. Eða þá stundirnar, þegar Bjarni hafði fyrir okkur þjóð- legar kvöldvökur, hve þær urðu lifandi, fróðlegar og skemmti- legar myndirnar, sem hann brá upp fyrir okkur, í bundnu og óbundnu máli. Hann var svo fróður einnig á þvi sviði, já, hann átti hina sönnu ættjarðar- ást. Eða ferðalögin með Bjarna í stórum eða fámennum hópi, þau voru skemmtileg og fræð- andi. Engan hef ég heyrt lýsa landinu okkar af meiri þekk- ingu en hann. Hann þekkti sögu þess og sagði frá, svo að unun var á að hlýða, og með Bjarna sem leiðsögumann varð landið, sem við ferðuðumst um, ekki bara landið, það var landið, sem Guð oss gaf og sem við elskuðum og þökkuðum fyrir. Ó, hve margt væri hægt að segja um Bjarna, en það verður ekki sagt með fáeinum penna- strikum og allra sízt með þess- um fáu fátæklegu orðum mín- um. Mig langar að síðustu til að segja, að fyrir mínum sjónum hefur hann gengið um þessa síð- ustu mánuði lífs síns sem lif- andi vitnisburður um kraft Guðs. Til síðustu stundar var hann trúr kölluninni. Mig langar til að enda þessi orð með orðum hans sjálfs, sið- asta versinu í jólakveðjunni frá honum. Að lokum, þegar ligg ég nár, ef líða úr vinaraugum tár, þá láttu í þeim, Herra hár, þitt glitra gleðibros. Þannig var Bjarni, hugsaði ætíð fyrst um aðra. Og það er gott, þrátt fyrir hryggð í hjarta, að geta með gleðibrosi þakkað Guði fyrir vininn og leiðtogann okkar, Bjarna Eyjóifsson. Þökk, Drottinn, fyrir allt, sem þú gafst okkur í honum. Blessuð sé minning hans. Oddný Jónsdóttir. 12 IIJAUMI

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.