Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1995, Blaðsíða 31

Bjarmi - 01.11.1995, Blaðsíða 31
játum sömu trú en skeytum ekki um að við eigum sameiginlegt líf, þar sem þjáning eins limsins veldur, ef allt er heilbrigt, sameiginlegri þjáningu, þar sem fögnuður eins limsins vekur sameiginlegan fögnuð og lofgerð til Guðs, skeytum ekki um að leyfa Guðs heilaga anda að styrkja okkur daglega til þess að afleggja það, sem heftir og vill eyðileggja samfélagið og endurnýja okkar innri mann dag frá degi? Verum minnug orðanna: „Þetta er kærleikurinn: Ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til þess að vera friðþæging fyrir syndir vorar. Þér elskaðir, fyrst Guð hefur svo elskað oss, þá ber einnig oss að elska hver annan” (1. Jóh. 4. 10-11). Á þetta hefur Guð verið að minna mig að undanförnu. Gæti hugsast að það ætti einnig erindi til þín? kristHegar hogleiðingar fyrirhvern dag ársins Carl Fr. Wis]0ff Fæða fyrir hvern nýjan dag, allt árið Bókin Daglegt brauð er andlegt hollustu- fæði fyrir okkar innri mann. Hún inniheldur stuttar hugleiðingar fyrir hvern dag ársins, byggðar á ritningarversum úr Biblíunni. Þessi vandaða og veglega bók á erindi til allra sem eru vandlátir um það hvað þeir innhyrða. Verð kr. 2.450,- 3ALí ÚTGÁFUFÉLAG Holtavegi 28, Reykjavík, sími 588 8829 31

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.