Bjarmi - 01.06.2001, Qupperneq 15
Halldóra Gelrharðsdóttir, leikkona,
setur upp trúðsnefið.
Hvernig undirbjugguð pið sýninguna?
Bara með því að sitja saman og lesa
Biblíuna og með því að tala og finna
hvað okkur fannst áhugavert í sögunni.
Tala um lærisveinana, um Jesú og þær
aðstæóur sem voru þarna og skoóa alla
hugsanlega fleti. Þetta er alveg mögnuð
saga og Júdas alveg magnaður maður.
Eg velti því mikið fyrir mér með Júdas,
hvort hann vissi aó hann varð að taka
verkefnið að sér. Lét JesúsJúdas fá verk-
efnið af því að hann gat treyst því aó
Júdas myndi ganga alla leið? — Alls kon-
ar svona fletir. Og Pílatus — af hverju gat
LétJesús Júdas fá verkefnið af því að hann gat
treyst því að Júdas myndi ganga alla leið?
— Alls konar svona fletir. Og Pílatus — af
hverju gat hann ekki staðið við sannfceringu
sína? Afhverju var hann svona hrceddur?
Var hann svikari? Eg hef aldrei skoðað þetta
svona nákvcemlega áður.
setning sem talaði til mín á hverju kvöldi
eða hverjum degi eða við hvaða aðstæð-
ur. Svona erum við alltaf að leita að ein-
hverju sem skiptir okkur máli. Við getum
yfirleitt ekki ákveðið langt fram í tímann
hvað við ætlum að gera næst. Það var
hugmynd frá Bergi að taka píslarsöguna
— að fara svona nálægt Jesú. Mér fannst
þetta strax mögnuð hugmynd þótt ég
hafi aldrei lesið Biblíuna og sé ekki einu
sinni fermd. Ég tók trúleysió út svo
snemma, kannski til þess aó geta komið
til trúarinnar aftur.
hann ekki staðið við sannfæringu sína?
Af hverju var hann svona hræddur? Var
hann svikari? Ég hef aldrei skoðað þetta
svona nákvæmlega áóur. Við sátum lok-
uð inni á herbergi í Borgarleikhúsinu og
lásum Biblíuna og töluðum og grétum
og hlógum og vorum ofsalega spennt.
Þetta er náttúrulega bara þriller, að lesa
þetta!
Fólk tengir trúða yfirleitt við grín og blátur, en
píslarsagan er harmleikur. Hvernig fer þetta
saman?
Það eru til tvenns konar trúðar. Ann-
ars vegar eru til sirkustrúóar sem bara
sprella, en svo eru þessir leikhústrúóar
sem eru allt annars konar trúðar. Þeir
eru miklu meira eins og sannleiksenglar.
Meistarinn sem kenndi okkur þessa
trúðstækni talaöi alltaf um trúðana sem
sannleiksengla og tæknin og þjálfunin
gekk út á það aó vió áttum að segja
honum hvað okkur bjó í brjósti en ekki
aó framleiða eitthvert grín. Aðalatriðið
er að segja sannleikann. Trúóarnir eru
15