Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.2001, Síða 16

Bjarmi - 01.06.2001, Síða 16
leitt hugann að Jesú, ég hef meira leitt hugann að Maríu mey, kannski af því aó ég er móðir. Mér finnst gott að koma í Kristskirkju. Fólk fer þar inn til þess að fá að vera í friði og komast í djúpt sam- band við sjálft sig. Kirkja er heilagur staóur, hún er griðarstaður. Þegar ég hugsa til Maríu meyjar tengist ég hugsun sem er ekki bara mín heldur margra milljóna manna sem eru að hugsa í sömu átt. Ég fæ aðgang að einhverri heild. Ég tengdi alltaf áður við Maríu mey en eftir að ég las píslarsöguna þá í fyrsta skipti tengi ég við Jesú þannig að ég finni að ég geti fengið styrk frá hon- um. Það hafði ég ekki fundið áður. Mér fannst hann bara vera karlmaður. Ég gerði mér ekki grein fyrir því áður að hann er vinur minn. Ég hafði heldur ekki gert mér grein fyrir hvaða skref hann tók til þess aó sýna okkur að kærleikurinn er það sem getur bjargað okkur; kærleikur- inn og auðmýktin og það að treysta Guði, — aó Guðs vilji verði. Þannig að þetta breytti heilmiklu fyrir mig. Firwst þér Jesús eiga erindi við fólk riú á tím- um? Já, svo santiarlega. Mér finnst hann eiga erindi við fólk. Ég trúi á Jesú Krist, ég trúi því að þessi maóur hafi verið til. Ég trúi á það sem hann sagði. Mér finnst hann stórkostlegur maður og mörgum skrefum fram úr okkur hinum. Hann er svo frábær fyrirmynd, ótrúleg mann- eskja. Einhvern veginn ególaus. Ég leik ekki í sýningu án þess að tengja mig við Guð, því að ég sem manneskja, sú sem gengur niður Laugaveginn, er ekki áhugaverð uppi á sviði. Ég þarf eitt- hvað miklu meira. Leikarinn er í rauninni eins og spegill fyrir aóra. Fólk finnur ekki mínar tilfinningar. Þaó finnur sínar til- finningar. Ég er á sviðinu að reyna að vekja fólk, gera eitthvað til þess að það vakni tilfinningar í fólki. Því meiri sann- leika sem ég næ aó koma með, því auð- veldara er fyrir fólk að komast nær sjálfu sér. Þegar þú hittir manneskju sem fellir grímu þá þorir þú að fella grímu. Svo fellir manneskjan aðra grímu, þá þorir þú að fella næstu grímu. Því fleiri grímur sem leikarinn þorir aó fella af sinni innstu kviku, þvf fleiri grímur fellir áhorf- andinn þar sem hann situr úti í sal. Áhorfandinn er svo heppinn aó það er Leikarinn er í rauninni eins og spegill fýrir aðra. Fólk finnur ekki mínar tilfinning- ar. Það finnur sínar tilfinn- ingar. Eg er á sviðinu aó reyna að vekja fólk, gera eitthvað til þess að það vakni tilfinningar í fólki. Því meiri sannleika sem ég nce að koma með, því auðveldara er fyrir fólk að komast ncer sjálfu sér. barnslega einlægir og þeim leyfist að segja hluti á mjög einfaldan hátt sem okkur leyfist ekki úti í þjóðfélaginu. Þeir mega vera einfaldir, þess vegna verða sögurnar svo fallegar í höndunum á þeim. Það dýrmætasta sem ég á er þessi rödd Barböru. Ég er ekki Barbara dags daglega. Ég er miklu flóknari en hún. Flafði virman við píslarsöguna einhver áhrif á þig persónulega? Já, ég sájesú í alveg nýju Ijósi. Miklu stærra. Ég held ég hafi í fyrsta skipti gert mér grein fýrir því hvaó hann var rosa- lega stór manneskja. Ég hef ekki mikió 16

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.