Bjarmi - 01.06.2001, Síða 17
slökkt þannig aó hann þorir að vera
grímulaus í salnum.
Ef maóur er frekar grímulaus mann-
eskja getur veriö erfitt fyrir fólk sem ber
margar grímur aó umgangast mann.
Þetta er bara eins og með Jesú sem er
algjörlega grímulaus. Þaó er mjög
óþægilegt fyrir svikarana að vera í
kringum hann af því aó með því að líta
á hann, finna þeir svo vel fyrir grímun-
um sínum. Þess vegna er svo áríðandi
fýrir leikara að geta fellt grímurnar sín-
ar þegar hann er á sviói. Svo kemur
engum við hvernig hann er úti í lífinu,
dags daglega. Við þurfum að hafa
grímur því við erum ekki eins sterk og
Jesús. Við getum bara gert okkar besta
og fundið okkur stað þar sem við þor-
um að fella grímur, sem er meðal ann-
ars í kirkju.
Þegar sýningin um píslarsöguna var
búin og það var búið að klappa Bar-
böru og Ulfar upp nokkrum sinnum,
stendur Barabara dálítió feimin á svip-
inn og fitlar vió nefið um leið og hún
segir við leikhúsgesti að hún hvetji þá
til að lesa Biblíuna.
Já, hún er náttúrulega mögnuð. Eg
var svo hissa á hvaó er þarna. Samt er
ég ekkert hissa. Ég þekki fullt af stóru
og góðu fólki sem les Biblíuna, notar
hana, flettir upp og nær alltaf í eitt-
hvaó. Þegar ég hef gert þaó lendi ég
alltaf á gullkornum en það er oft sem
ég skil ekki. Stundum á ég erfitt með
aó skilja hvaó átt er vió hér og þar.
Bergur var miklu betri í því aó túlka en
ég. Svo þegar hann var búinn að út-
skýra gat ég flogið með honum áfram.
Biblían er ekkert alltaf aðgengileg. Við
erum svo misgreind. Þá meina ég að
hlutir liggja misvel fýrir manni. Einn er
góður í þessu en annar er góður í hinu.
Eg er ekki góð í að skilja flókna texta,
flókið oróalag. Ég þarf alltaf hjálp.
Þess vegna hef ég ekki lesið margar Is-
lendingasögur og þess vegna hef ég
aldrei treyst mér í Biblíuna. Ég þarf aó-
stoð. Ég er þannig illa gefin. Ég fann
að mig langaði aó rannsaka Biblíuna.
Mig langaði að hafa tíma til að lesa og
bera textana saman. Hverjar eru þessar
manneskjur sem skrá Biblíuna? Hvaó
leggur hver og ein áherslu á? Mig lang-
aói að vita þaó. Það að Matteus leggur
áherslu á þetta ogjóhannes á eitthvað
annað segir okkur mikið um hvernig
manneskjur þeir voru. Mér finnst líka
áhugavert aó skoða lærisveinana af því
hópur er hópur og allir hafa hlutverk
innan hópsins eins ogjúdas greyió sem
þarf að svíkja.
Á kirkjudögum á Jónsmessu í sumar cetlið
pið Bergur að tútka kcerleikarm út frá 7 3.
kafla Fyrra Korintubréfs.
Já, þegar vió vorum að lesa píslar-
söguna og undirbúa okkur í Borgar-
leikhúsinu prentaði Bergur þennan
kafla út og lét mig fá. Hann er meiri
grúskari en ég. Hann nær í efni og ég
les. Ég hef oft heyrt þennan texta áður
en hef aldrei lesið þetta frá hjartanu -
og ég bara hágrét. Ég veit ekkert hvern-
ig Barbara og Úlfar taka á þessu þann
23. júní í sumar á kirkjudögum en ég
hlakka mjög til. Við byrjum daginn á
því að fara í málstofu þar sem við
hlustum á fýrirlestur lærðs manns um
efnið þannig að við fáum annan vinkil
þar. Aður verðum vió búin að sitja
saman og tala og skoða hvar við sjáum
kærleikann í umhverfi okkar, hvar við
mættum vanda okkur betur, hvenær
við köstum honum frá okkur og af
hverju við nennum ekki alltaf að hafa
hann með.
Það sem mér finnst svo magnað við
þennan kafla í Korintubréfinu er þaó
að ég geri mér grein fýrir því að eftir því
sem ég verð eldri, þeim mun meira
áríðandi mun þessi texti verða. Ég held
að ég eigi eftir aó skilja kærleikann bet-
ur og betur og orðin eigi eftir að verða
stærri og stærri eftir því sem tíminn líð-
ur. Og sem leikari og listamaður er
þetta kjarninn; að kljást við píslarsög-
una og kærleikann. Þetta er náttúru-
lega bara upphaf og undur alls!
viðaL.,
—i verold
BANDARÍKIN:
Hlutfall gjafa
minnkar
Svo virðist sem gjafir til kristilegs
starfs hafi farió minnkandi á und-
anförnum árum ef marka má rann-
sókn sem gerð var í Bandaríkjun-
um. Á árunum 1968 til 1998 fóru
þær úr 3,1% í 2,5%. Jafnframt virð-
ist æ hærra hlutfall peninganna fara
í að greióa laun og stjórnunarkostn-
að en minna fer beint til kristniboðs-
og boðunarstarfs.
NOREGUR:
„Lokuó lönd“
úr sögunni?
Gunnleik Seierstad, framkvæmda-
stjóri Norska Biblíufélagsins, hélt
því fram nýlega í viðtali að ekki væri
lengur hægt aó loka Guðs orð úti
frá einstökum löndum eins og gert
hefur verið og því sé rétt að hætta
að nota skilgreininguna „lokuð
lönd“. Aóalástæóan er Netið.
- Það er enginn vafi á því að Netió
opnar leið fýrir Guðs oró til landa
sem áóur voru lokuð fyrir Biblíu-
dreifingu og ýmsu öðru kristniboðs-
starfi. Auk þess hefur fólk í auknum
mæli aógang að útvarps- og sjón-
varpssendingum sem gerir mögulegt
að ná til þess með fagnaðarerindið,
segir framkvæmdastjórinn.
17