Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.2001, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.11.2001, Blaðsíða 6
boðsakrinum uróu miklar vakningar á þeim Címa og þar mun hún hafa verió eitt helsca verkfæri Guós. Hún segir frá því hvernig Guó hafi auómýkt hana. Hún sá hversu ákaflega smá hún var og í raun og veru óhæf til aó þjóna honum. Hún þurfti að rifja upp að þaó er heilagur andi sem vinnur með orðinu hið eiginlega verk í Guós ríki. Guð varó, segir hún, aó losa hana vió trúna á hæfni hennar og menntun og skapa kristniboða, ef unnt væri, sem væri ekki neitt, einn af þeim sem hann sjálfurvelur sér. Þegar lesið er um bandaríska vakn- ingaprédikarann Billy Graham veróur nióurstaðan svipuó. Hann er sagður óvenjuvel gefinn. Þegar hann hefur átt stund meó Guði aó morgni dags vindur hann sér í dagblöóin og þannig fylgist hann vel með. Hann er flugmælskur og einkar geóþekkur. En sú vissa að hann geti ekki snúió nokkrum manni til lifandi trúar veldur því aó hann er auðmjúkur. Honum finnst sífellt aó hann geti ekki gert nógu vel. Þó hefur enginn kristinn maóur, hvorki fyrr né síðar, talað til eins margra manna og hann. Hann er kominn á níræóisaldur og er enn að boða fagnaóarerindið. un sinni. Sagt er um landa hans Billy Gra- ham aó hann neiti sér um að beita ræðusnilld. Hann lítur svo á aó þaó sé ein mesta synd kirkjunnar aó boðendur hennartali þannig aó orð þeirra fari fyrir ofan garó og neöan hjá áheyrendunum. Mál Grahams er Ijóst og auðskilió. - Biðjum þess aó boóberarnir séu auómjúkir en hreyki sér ekki upp. Moody prédikaöi fyrir þúsundum áheyrenda bæói í Ameríku og Evrópu og hafói gífur- leg áhrif. En hann vildi ekki heyra að ræóum sínum væri hrósaó. Hann baó Guó aó losa sig vió allt sjálfsálit. Norska konan Marie Monsen var afar áhrifamikill kristniboói í Kína á fyrri hluta tuttugustu aldar. Á kristni- - Biblíuþekking er nauósynleg þeim sem prédikar til vakningar og einnig hin- um sem vilja styðja hann til verksins. Billy Graham þekkir Biblíuna vel. Hann snerist ungur til trúar, 16 ára gamall, og hefur því lengi lesió Biblíuna. Hann er svo lánsamur aó hafa frábært minni. Og þaó er einkenni á einfaldri prédikun hans aó hann er sífellt að vitna í Biblíuna. Hann segir aftur og aftur: Biblían segir ... Biblían segir ... Þegar Marie Monsen fór aó gera sér Ijóst að Guð ætlaði aó gefa vakningu í Kína og að hún yrói þátttakandi í vakn- ingastarfinu fór hún aö læra ritningarorð utan að. Sú þekking, sem hún aflaói sér þannig, varó henni ómetanleg þegar vakningin kom. Boðandinn má ekki láta tíöarandann ráöa feröinni eöa setja sér skorður um erindið sem hann á að flytja. „Sá sem talar flytji Guös oró“ (1. Pét. 4,11), hvort sem það fellur að smekk áheyrendanna eða ekki. Bandaríkjamaóurinn Billy Graham er einn kunnasti vakningaprédikari seinni tíma. Hann leggur áherslu á aó tala einfalt mál svo aó allir megi skilja. Myndin er tekin á síóustu samkom- unni í krossferó hans í Lundúnum árió 1954. - Einhugur þarf aö ríkja í hópi læri- sveina sem biðja um vakningu, einhugur um kenninguna og um starfió og ekki síst einn hugur í bæninni. Marie Monsen baó fyrir vakningu í Kína í 20 ár. Hún hafði reyndar lært af því sem hún hafði kynnt sér um vakningar annars staðar þar sem kristniboðar voru aó verki að þeir höfóu ióulega starfaó 25-30 ár áóur en slíkir endurnýjunartímar runnu upp. Þá fóru kristniboóarnir að gera sér Ijóst aó margt safnaóarfólk hafði tekið trúna meó höfðinu en ekki hjartanu, samþykkt kenningarnar en virtist ekki hafa látiö frelsast og öðlast nýtt líf. Þetta lagóist þungt á kristniboðana og þeir ákölluóu Guð. Þeir skrifuðu kristniboósvinum heima og báðu þá að leggja lió í bænabaráttunni, aó fólkið öólaóist líffrá Guói. Og þá komu vakningarnar. Eitt sinn átti Marie aö tala á biblíunámskeiói fyrirkonur. Kventrúboða nokkrum var falið aó undirbúa námskeióió. Marie fékk þessa konu í lió meó sér. Þær áttu að vera saman í tvo mánuði og þær urðu ásáttar um að láta bæn sitja í fyrirrúmi þennan tíma. Brátt fór ýmislegt að gerast í hjörtum kvenn- 6

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.