Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.2001, Síða 22

Bjarmi - 01.11.2001, Síða 22
um á tílfmninguna aó vió hefóum fengió aó kíkja aðeins inn í himnaríki. Þetta var í fyrsta skipti sem vió sáum fjöllin og okkur fannst öllum eins og þessi stund sem við áttum þarna saman, bæói vonlaus og ráðalaus, væri loforó frá Guði um að eftir erfióleika kæmi einhver blessun og aó vió þyrftum engar áhyggjur aó hafa! Guó stendur vió sitt! Upp frá þessu var ekkert vandamál aö finna eitthvaó aó gera — eiginlega var frek- ar vandamál að finna tíma fyrir allt þaó sem kom upp í hendurnar á okkur. Allt í einu vildu flestir skólar taka á móti okkur og við fengum mörg tækifæri til að vitna um Guó. Aö sjá börnin sitja stjörf og kennarana meó tár í augunum á meðan við töluðum og sungum um Jesú voru launin okkar. Oft vorum viö beðin um að flytja einhver atriói aftur og aftur og alltaf var okkur boóið upp á hió fræga Darjeel- ing te á eftir. Börnin vildu ólm fá heimilis- föngin okkar og gefa okkur sín sem gaf okkur frábært tækifæri til aó halda áfram aó vitna fyrir þeim í skrifuóum bréfum sem þau skilja betur en talaða ensku. En þó þaó væri augljóst aó oróin um Jesú snertu þau þá gátum vió því mióur aldrei staldr- aó nógu lengi vió til að sjá hvort einhver tæki virkilega þá ákvöróun aó fýlgja hon- um. Lamahatta Einn dag fengum vió tilboó um að fara og vitna í litlum bæ sem kallast Lamahatta (sem þýóir munkastaóur). Við vissum ekkert um aðstæður eða hversu lengi við yrðum eins og vant var þegar við fórum eitthvaö í Indlandi. Þegar við komum þangaó tók yndisleg fjölskylda á móti okk- ur, sem reyndist vera prestsfjölskylda, og höfóu þau meira aó segja kirkju til afnota. Orórómur um okkur hafói borist alla leió frá Darjeeling og pastorjohn hafói sam- band samstundis og bauó okkur til sín. Við gistum í húsinu hans og fjöskyldan hans útbjó þrjár máltíðir á dag handa okkur, 13 manns, ásamt tei, sem var fram- reitt fjórum sinnum á dag. Það var mjög lítil kirkjusókn í þessum litla bæ en pastorjohn gerói allt sem hann gat til aó segja fólki frá Guói og reyna að fá þaó til aó koma í kirkju. Vió héldum nokkrar samkomur í kirkjunni og okkur aó óvörum var alltaf fullt út úr dyrum. Þegar vió spuróum John hvernig stæói á því þá sagói hann okkur að langflestir í Lama- hatta hefóu aldrei fýrr séð hvítt fólk og þaó kom því afeinskærri forvitni. Fólktók okkur mjög vel og allir vildu bjóóa okkur í heimsókn og tala við okkur. Þarna var enskukunnátta ágæt meóal skólabarn- anna þannig aó vió báóum þau oftast aó þýða þegar viö fórum í heimsóknir og oft- ast fórum við ekki nema tvö til þrjú sam- an. Þegar við fórum frá Lamahatta viku síó- ar höfóum við samt sem áóur ekki séð mikinn árangur. Fólk virtist taka vel í þaó sem vió sögóum, en hins vegar var eins og þau tækju þetta ekki svo alvarlega inn í sitt eigið líf. Vió fórum því hálf niðurdregin aftur til Darjeeling en báðum samt Guó um að halda áfram því sem hafið var í þessum litla bæ oggera eitthvaó stórkost- legt í lífi þeirra allra. Nokkrum vikum seinna fengum vió svo færi á að fara aftur til Lamahatta og var þaö eina skiptió sem við fengum virkilega að sjá hversu stórkostlega Guð starfaói í lífi fólks sem við töluðum vió. Viö fórum þangaó meó hálfum hug því vió bjugg- umst við aó sjá allt í sama vonleysinu — en svo var aldeilis ekki!!! Þegar vió héldum fýrstu samkomuna var fullt út úr dyrum eins og vanalega en þegar henni var lokið stóð kona upp sem haföi verið hindúatrú- ar alla sína ævi. Flún talaói um að Jesús væri hinn eini sanni frelsari, aó hann hefði dáið fýrir okkur og aó efvió þekktum hann ekki þá þekktum viö ekki sanna ást! Vió stóóum þarna agndofa yfir þessari ræóu um fagnaóarerindió frá þessari konu sem átti ekki einu sinni Biblíu! Og þetta var bara byrjunin því upp frá þessu streymdi fólk til okkar úr öllum áttum og vildi taka á móti Kristi og fá aó vita meira um hann. Þegar við yfirgáfum Lamahatta öóru sinni vorum vió sorgmædd yfir aó þurfa aó kveðja en samt með sannfæringu í hjart- anu um aðjesús bjó nú í hjörtunum þeirra og gleóin var því yfirgnæfandi. Mirik Síöasti áfangastaóur okkar í fjöllum Ind- lands var lítill bær sem kallast Mirik. Vió fórum þangað í þeim tilgangi að byggja hús handa 7 manna fjölskyldu. Hún átti heima í litlum kofa sem var aó því kominn aó hrynja. Hann var pínulítill úr fúnum spýtum og aóeins eitt herbergi. Kofinn var farinn aó hallast svo mikió út á hlió aó þau vissu aó í næstu monsúnrigningum myndi hann algerlega leggjast á hliðina og renna nióur fjallshlíóina. Hjónin voru aö sjálfsögöu mjög óttaslegin yfir þessu og hrædd um börnin sín en þau áttu enga peninga til aó gera eitthvað í málunum. Vió fréttum af þessari fjölskyldu þegar frændi þeirra kom til okkarogsagðist hafa safnaó peningum og efni í langan tíma til að hjálpa þeim en hann vantaói mann- skap í verkið og enginn vildi bjóóa sig fram því þetta var lágstéttafólk. Vió báðum fýr- ir þessu og fannst öllum aó Guö væri að gefa okkur kjörið tækifæri til aó hjálpa þeim og í leiðinni fá tækifæri til að vitna um hann. Þegar við komum þangað tóku þau vel á móti okkur meó því litla sem þau áttu en við gátum ekki haft nein samskipti nema að brosa og benda, því þau kunnu enga ensku. I byrjun voru þau mjög feimin og héldu sig í ákveðinni fjarlægó en þegar vió vorum búin að rífa kofann og gera grunn fýrir stærra húsi úr múrsteinum með tveimur herbergjum ásamt eldhúsi fóru þau aðeins að fikra sig forvitnislega nær og skoða. Þegar húsió var tilbúið 10 dög- um síðar vorum vió öll oróin mjög góóir vinir en vegna tungumálaöróuleika hafói okkur ekki tekist að vitna fýrir þeim. Síóasta daginn okkar í þorpinu fórum við og kvöddum þau og höfóum með okk- ur túlk. Þaö var fýrst þá sem vió áttuðum okkur á breytingunum sem höfðu átt sér stað. Hjónin brustu skyndilega í grát þeg- ar vió sögðum aó nú væri verkinu lokió og aö vió þyrftum aó fara. Þau sögóu aó þegar frændinn hefói sagt þeim aó fólk væri á leiðinni að byggja nýtt hús fýrir þau, því þau tryóu að Guð ætlaði þeim aó hjálpa þessarri fjölskyldu, þá hefðu þau ekki trúað honum og ekki skilið hví einhver guó sem þau þjónuóu ekki einu sinni skyldi vilja þeim eitthvaó gott. En svo varó þaó að veruleika og þau sáu allt í einu svo skýrt aó Guð vildi gera þetta fýrir þau. Þau sögóust ekki skilja hvers vegna hann gerói það og hvers vegna hann elskaói þau, en aö þau vildu samt fá aó kynnast honum og biója hann aó vera þeirra Guó! Þenn- an dag runnu mörg gleðitár og þessi sjö manna fjölskylda tók á móti Kristi án þess að nokkur hefði minnst einu orói á hann! Heimför Eftir allan þennan tíma í Indlandi var skrít- ið aó koma heim í venjulega tilveru sína en samt var eitthvað svo breytt. Aö fá að fara í heita sturtu og nota venjulegt klósett, svo eitthvaó sé nefnt, var ekkert svo sjálfsagt mál lengur. Eg hélt aó aðalmálió væri aó fara út og segja fólkinu frá Guói en ég bjóst aldrei vió að fá sjálf svona mikið á móti! Alda Lárusdóttir er stuðn 'mgsfulltrúi á sambýli. 22

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.