Bjarmi - 01.11.2001, Blaðsíða 24
Um lestur
Biblíunnar
Sigurjón Árni Eyjólfsson
Söguleg gagnrýni
Aöferöir svonefndrar sögulegrar gagnrýni
hafa verió mótandi innan hugvísinda á
19. og 20. öld í túlkunarfræði og rann-
sóknum á textum. Þessa áherslu má,
skilja sem vióbrögó hugvísinda vió fram-
rás náttúruvísinda innan háskólasamfé-
lagsins sem geröu þeim erfitt uppdráttar
sem „raunveruleg vísindi".
Þessu ollu viðfangsefni hugvís-
inda sem eru sagan, menningin
og listir, en þau er erfitt aó
rannsaka með aöferöum nátt-
úruvísinda. Nægir hér einungis
aö nefna eitt grundvallaratriði í
náttúruvísindum sem eru til-
raunir. Þær eru gerðar til að
^ prófa og sanna kenningar en
/ slíkt er óframkvæmanlegt innan
hugvísinda. Vissulega er hægt
aó lesa út úr sögunni viss lög-
mál og greina samband milli
atburöa en söguna er ekki hægt aó end-
urtaka til aó sannprófa tilgátur. Vandinn
sem hugvísindin og þar meó guófræðin
stóðu frammi fyrir þegar á 18. öld var
hvernig mætti tryggja hlutleysi og hlut-
lægni í rannsóknum. Þýski sagnfræóing-
urinn Leopold von Ranke (1795-1886)
taldi að sá vandi yrói leystur ef þremur
reglum væri fýlgt. 1) Sögulegar rannsókn-
ir eru hlutlausar. Rannsakandinn má því
ekki láta persónulegt gildismat leiða
rannsóknina og móta niðurstöður. Hann
á alfarið að lúta heimildunum og Ijá
þeim mál. 2) Hann á að forðast alla per-
sónulega dóma en lýsa á eins hlutlausan
máta og unnt er því sem átti sér stað eða
greina frá því sem heimildirnar mióla. Til
að þetta takist er nauðsynlegt: (a) Að
hafa góóa þekkingu á sögulegu aðstæð-
um og umhverfi þeirra heimilda sem eru
rannsakaðar. (b) Aó greina hlutverk
sögulegra persóna og áhrif gjöróa þeirra.
(c) Aó setja atburðina inn í stærra, sögu-
legt samhengi. (d) Að túlka tíðaranda
þess tímabils sem frásögnin er hluti af. 3)
Sögulegar rannsóknir eiga ekkert skylt við
gerð „sakaskráa" eða dómsúrskurðs yfir
fyrri kynslóðum.l1] Afgerandi er hlutleysi
rannsakandans og sú fræóilega afstæöis-
hyggja sem það leióir til.
Lögmál ogsaga. Þessi aðferð gerir mönn-
um mögulegt að virða sérleika sögulegra
atburða og losar þá undan þeim klafa að
þurfa stuðugt að lesa allskyns lögmál og
kenningar inn í söguna. Gróflega má
skipta slíkum sögukenningum í þrjá
flokka.
Fyrst er að nefna framþróunarkenning-
ar. Þær ganga út frá því lögmáli aó
mannkynið sé í stöðugri þróun. Þessi
skoðun hefur nokkuð til síns máls ef hug-
að er að framförum í tækni og náttúru-
vísindum en ef gjörðir manna, t.d. á síð-
ustu öld, eru bornar saman við fyrri aldir
þá er varla hægt að tala um framþróun í
siðferóilegum þroska mannsins. I annan
staó eru það ýmsar hrakfallakenningar
um að allt í heiminum fari versnandi. Hér
gefa menn sér að á einhverju tímabili
sögunnar hafi allt verið eins og það átti
aó vera. I kirkjusögunni voru t.d. tími
frumsafnaóarins, miðaldir og siðbótin
slík tímabil sem liðu undir lok vegna mis-
taka eóa einhvers konar „syndafalls".
Fjöldi stefna sem vilja endurreisa samfé-
lagið styðst við slíkar hugmyndir. Margar
þeirra eru þekkjanlegar á forskeytinu
„Re-“, t.d. Re-naissance (vióreisnarstefn-
an), Re-formation (siðbótin), Re-
stauration (endurreisnarstefnan), Re-
volution (byltingastefnur) o.s.frv. Loks
ber að nefna kenningar um hringrás sög-
unnar. I þeim eru fyrri hugmyndir tengd-
ar saman og sagan túlkuó sem hringferli
þar sem menningarsamfélög rísa og
hniga. Þau eiga æsku-, blóma- og hnign-
unarskeið. Þessi hugsun endurspeglar
hringrás náttúrunnar sem er hér yfirfærð
á söguna. Þaó kemur því ekki á óvart að
hringrás-kenningar tengist oft örlaga-
hyggju-
Frelsi afstceðishyggjunar. Söguleg gagn-
rýni segir skilið við áðurnefndar alhæfing-
ar með tilvísun til þess að gjörðir manna
eru ekki tilbrigði vió sama stef. Hver at-
burður og hvert tímabil hefur sinn sér-
leika, er einstakt og er einungis skiljanlegt
í sínu samhengi. Þessa skoóun setti Leo-
pold von Ranke fram með eftirminnileg-
um orðum: „Öll tímabil sögunar eru
jafnnálæg Guói og gildi þeirra á ekki aó
meta eftir því hverju var áorkað, heldur
felst gildi þeirra alfarið í tilveru þeirra.“l2l
Af þessu leiðir að ekkert tímabil sögunn-
ar getur hafið sig yfir annað. Einstakling-
ar og stefnur geta því ekki litið á samtíð
sína sem vanþróaó tímabil og samborg-
arana sem tæki sem nota má til aó sinna
„merkari“ framtíð.
Megináherslur. Grundvallarregla sögu-
legra rannsókna er hlutleysið og að ekki
megi setja fram neina fullyrðingu án
24