Bjarmi - 01.11.2001, Blaðsíða 10
• • •
námskeiðið sem fer
sigurför um heiminn
Kjartan Jónsson
Lofsöngurinn dunaói vió undirleik lít-
illar hljómsveitar. Ómurinn af honum
var sterkur og gleóin mikil. Af líkamstján-
ingu fólks mátti sjá að þaó var úr mörg-
um og mismunandi kirkjudeildum. Litar-
háttur og andlitsfall bar þess merki að
þarna voru fulltrúar allra heimsálfa. Um
eitt þúsund manns voru saman komin í
kirkjunni auk þess sem hópur fólks fylgd-
ist meó af sjónvarpsskjá í stóru tjaldi fyr-
ir utan. Eftir bæn og inngangsoró voru
fulltrúar hvers lands beðnir um aó koma
fram í upphækkaóan kórinn í kirkjunni
og segja á einni til tveimur mínútum þaó
helsta af starfi Alfa í sínu heimalandi.
Þaó var fróólegt aó heyra frásögu
þeirra og sumar voru hreint út
sagt ótrúlegar. Eitt var sameiginlegt
öllum skýrslunum: Alfa-námskeióin
gengu betur en önnur
námskeió sem boóið
var upp á og náóu til
fólks án tillits til þess
hvar þaó bjó á hnett-
inum.
Ung kona frá
Síberíu sagói frá
því aó vegna
skorts á húsnæói
hefóu nokkrar konur
tekió sig saman og
haldió Alfa-nám-
skeið á gangstéttinni
'fyrir utan hús einnar þeirrar og ekki látió
veóur og vinda aftra sér.
Holy Trinity kirkjan
Þessi samkoma var haldin í Holy Trinity
Brompton kirkjunni í London síóast lióið
sumar á alþjóólegri ráóstefnu um hvern-
ig halda á Alfa-námskeió. Kirkjan er stór,
gömul og virðuleg biskupakirkja. Allir
gluggar hennar eru fagurlega steindir og
pípuorgelió er á sínum staó, fagurt og
hljómmikió. Saga safnaóarins í kirkjunni
síöustu ár er mjög athyglisverð. Sandy
Miller, sem varó prestur þar árió 1976 og
sóknarprestur árió 1985, gerói róttækar
breytingar á kirkjuskipinu sem vióleitni til
aó ná betur til samtíðarinnar
er hann lét fjarlægja gömlu,
föstu kirkjubekkina og
setja lausa stóla í stað-
inn. Þaó bauó upp á
fjölbreytta möguleika
varóandi upprööun í
kirkjunni og gerði
kleift aó nýta hana
betur undir nám-
1 skeió og aóra starf-
/ semi utan guósþjónustu-
-• tíma. Eins og í mörgum
gömlum kirkjum eru margar
súlur í henni sem byrgja þeim
sem sitja aftan við þær sýn fram í
kórinn. Myndavélum hefur verió
komió fýrir framarlega í kirkjunni
þannig aó allt sem þar fer fram sést á
tveimur stórum skjám sem komió
hefur verið fyrir sitt hvorum megin vió
kórinn og í sjónvarpstækjum sem sett
hafa verió vió súlurnar og uppi á svölum
kirkjunnar. Allir textar sem sungnir eru
koma upp á skjána svo að sálmabækur
eru óþarfar.
Saga Alfa
I mörg ár hafói verió boðió upp á svo
kallað Alfa-námskeió í þessum söfnuói.
Nicky Gumbel
En hvaó er Alfa? Það er tíu vikna nám-
skeió um kristna trú og tilgang lífsins.
Ahersla er lögð á aó kenna þaó sem sam-
einar kristna menn en sneitt hjá því sem
skiptir þeim í kirkjudeildir. Námskeióió
var upphaflega einkum ætlaó þeim sem
voru aó taka fýrstu skrefin á braut krist-
innar trúar. Árió 1 986 bættist nýr prestur