Heima er bezt - 01.04.1951, Side 19
Nr. 2
Heima er bezt
51
Til
Vors Allranáöugasta
Konungs
Samt
Þeirra Hágunstugu og Giafmilldu
Herra
I Danmörku og Norege
Er Hlut hafa átt að þeim Peninga Styrk,
sem Fátæker Hólastiptis Prestar
noteð hafa frá Ao 1775 til 1783.
Einkum 1784 til 1786.
INNILEG IÁTNING
Plaut.
Improbus est homo, qui beneficium
Scit Sumere, reddere nescit.
Vakna Huge værðum af,
vakna móðr-næra nái,
nauða-þunguð augum siái
Hátt uppa sinn Hiálpar-Staf.
Enn þó hriáe Ellen bleika,
alhættann við motgangs Svelg,
Dansa má og Lystugt leika
liikt sem kaste Elle-belg.
Man hún fegre Fifel sinn;
Draup Hunang af Haddi friiðum,
Hier til Smiör af Skógar Hliiðum,
Fögur stóð hvör Fiallshliiðen;
Ale-kindum ótt var þakenn
Akra blóme liika með,
Hennar börn so voru vaken
vel ræktande Folldar beð.
Þegar best ii blóma stóð
Fiell i sterka Angurs óra,
á jörðinni. Þorkötlu batnaði
seint og illa, og sáu þau Dalsdals-
feðgin um búskapinn í Lokin-
hömrum.
Á næsta vori var það dag
nokkurn, að Þorkatla, sem tekin
var að fylgja fötum, lét sækja
hest sinn og óskaði hún þess, að
Magnús teymdi undir henni út
í Dalsdals. Hún skimaði mjög,
þegar þangað kom, en bað
Magnús síðan halda áfram ferð-
inni út á hlíð. Þá er þau komu
út á Tóargilsbakka, mættu þau
sauðahóp, sem rann fjárgötu
inn bakkana. Þá mælti Þorkatla:
„Vel þrífast þeir enn sem fyrr,
sauðirnir mínir, hérna á hlíð-
inni, Magnús minn.“
Magnúsi varð orðfall, en hann
olli Niðia lundin stóra,
viiða biies að valtýrs glóð;
Eingenn mátte óhætt hviila,
eingen stunda verka stiá,
barst að höndum Bana piila
Bloðe storkenn margur lá.
Alla vega under þiáð
Móður-foldenn vor hin væna,
við það miste kápu græna,
Fólk, Atvinnu, Fesælld, Ráð;
Ellds og Storms af ofsa þiökuð,
Ise, Pest og Hardære,
úr flestum áttum barenn, blökuð,
Bliknuð, fallenn hreint á kne.
Hennar fliótt við hrigdar-Stun
vaknaðe Friðrich Viiser Góðe,
vingur þessu kialars Flioðe,
alla veitte Ummsorgun;
Christian beste Kóngur Dana
krijner liika Velgiörðumm,
Niðurfallna hefur hana
Hrygðar upp úr kófunum.
Landsins Niðia hefur hann
Hafeð uppá Herra stóla,
Hálærða úr vitsku Skóla,
Ráð so þeirra rækia kann;
Hölldar þesser hárre Snille
Heiðurs priidder Grams i Sal
Mildings fánga mestu Hylle,
Móður-Jörð þess niota skal.
Há-konungleg Hans Forsión
Hreina Trú og hegðan besta,
Handa og Tungu Iþrótt flesta,
umm sitt giörvallt Erfða Frón
Blómgast lætur nu i Náðum,
Nákvæmust að utvelia,
sneri við og teymdi undir Þor-
kötlu inn í Lokinhamra.
Þorkatla komst aldrei til
heilsu, og dó hún fáum árum eft-
ir lát Gissurar. Þórdís og Magn-
ús stóðu fyrir búinu í Lokin-
hömrum ,unz Þorkatla lézt, en
síðan byggði Þórdís fjórum
bændum jörðina — og með henni
Dalsdalinn. Svo fluttust þau
Magnús í kofa þar skammt frá,
sem Dalsdalsbaðstofan hafði
staðið, og hafði Þórdís áskilið
sér rétt til að hafa nokkrar kind-
ur. Þegar Magnús dó, bjóst fólk
við því, að Þórdís mundi flytjast
inn í Lokinhamra, en hún var
einsetukona í Dalsdal til dauða-
dags.
Guðm. Gíslason Hagalín.
I Höfuð-stiettum Herrans báðum
Hierarchas verðasta.
Meðal hverra skiærast skiin
Lifande Frægð i Lofe mestu
Lyð-Biskupa Noregs bestu;
Hrós Tidemanns her ei dvin,
Hagerups ii Heiðre klárumm
Hans og Stiptis Presta, því
þeir ei Hungurs þessum árum
þeckiast vorer Iosephi.
Dana Kóngs við hafa Höll,
Einn Snælendskuralldreiforðum
eins var giæddur Há-Metorðum,
Rómfrægur umm Riiken öll
og vor Bróðer Eyriiks Mögur
Öðlings Conference Ráð
Skiin hanns minning mæt og
fögur
Meðan byggest Jaka-Láð.
Fóstur Jarðar sinnar sá
Spákur Herra mælte mále,
Mikenn Styrk af Hrannar bále
geistlegt valld oss veitte þá,
um Danmörk nær og Noreg all-
ann,
Ny það Herrans Framkvæmd
vann,
Mardocheum má hver kalla
Móður-slektis Biargvætt þann.
Ógleymanlegt Örlæte
Frá Geistlegra Herra Hende
Hingað til vor Norður vende
Eins og Dögg i Ofþurke.
I Nauðum stadda náðu styðia
Nauðþurftuga þióna Christs,
þesse guðleg þeirra yðia
þiggur Laun i Dóme viss.
Eins og Dögg af Hermons Hæð
Driupe a vora velgiörara
volldugum fra Sólar Hara
Blessan riik og Biörg nástæð!
Faðmaðer i Farsældinne
Friðar Guðs þeir sitie i hlie!
af Lopte Grund og Lög ávinne
Liifs og Sálar Indæle!
Kiærast Conference Ráð!
Life Yðar Lof og Hróður,
Liikt sem Amaranthi gróður,
Leinge meður diirre Dáð!
Aukest, blómgest alla vega
Elskann til vors Föðurlands.
Yður þecktur einkanlega
alskinande HÖfuð-krantz.
Dana-Velldis dávæn Sól,
Blike Skiær i Blóma Leinge
Beste Iöfur Landsins meinge