Heima er bezt - 01.04.1951, Síða 28

Heima er bezt - 01.04.1951, Síða 28
60 Heima er bezt Nr. 2 Hvalveiðiskip í ræningjahöndum MARY ANN var hvalveiöiskip, sem um miðja öldina sem leið var vel þekkt sem sérstaklega aflasælt og lánsamt skip. Eitt sumarið, þá er það hafði verið um mánaðartíma í Suðurhöfum, sneri það við til Hobartstown til þess að ná sér í nýjar vistir. En að þessu sinni hafði brugðið svo við, að afli þess var rýr. Meðan skipið lá úti fyrir höfninni til þess að bíða af sér eftirmiðdags- storminn, sem venjulega gengur yfir á þessum slóðum, varð hafn- sögumaðurinn, sem kominn var um borð, að svara ótal spurning- um hinna fréttafýsnu sjómanna, sem svo lengi voru búnir að vera sambandslausir við mannheima. Nýjustu tíðindin, sem hafn- sögumaðurinn hafði að segja, voru þau, að hinn alræmdi stigamaður, Svarti Dick, væri sloppinn á ný úr fangelsinu og hafði safnað um sig hóp af skálkum, og gengi flokkurinn nú eins og ljón um eyna og myrti menn og rændi eignum þeirra. Hefði lögreglan í fleiri vikur verið á hnotskó eftir ræningja- flokknum, sagði hafnsögumað- urinn ennfremur, og búið væri að leggja háa fjárupphæð til höfuðs foringjanum, Svarta Dick, hvort heldur sem hann næðist dauður eða lifandi. Álit- ið var, að skálkarnir sætu nú á eftir stúlkunni, en í því bar þar að bóndann og kom hann í veg fyrir að vandræði hlytust af. En reiður var þá Símon og kvað „kvenþjóðina illa hafa svikið sig.“ Stúlkurnar hafi hlaupið frá sínum rúmum og dembt sér út í hlöðu. Svo hafi hann verið á vakki mest alla nóttina í kring um hlöðuna. En hvernig sem hann hafi hlustað, hafi hann hvorki heyrt til þeirra stunu né hósta. Þess var heldur ekki von, því að Símon mun eingöngu hafa vaktað kúaheyhlöðuna, þar sem um færi að komast burtu af eynni og ætluðu sér að komast í land á norðurströnd Ástralíu. Meðan hafnsögumaðurinn skýrði skipshöfninni frá þessu og mörgu fleiru, beindust augu hans að bát, sem nálgaðist óð- um Mary Ann, og virtist það vera skutulbátur frá öðru hvalveiði- móðurskipi. Hafnsögumaðurinn undraðist þetta, því hann vissi ekki til að neinn hvalfangari væri inni á firðinum í þeirri stefnu, sem báturinn kom úr, en úr landi var óhugsandi að nokk- ur bátur kæmi þessa leið, þvi þar var einmitt ströng strandgæzla, vegna fanganna frá Port Arthur. Auk þess hafði lögreglan spor- hunda, því að fyrir kom, að fang- arnir sjálfir reyndu að stela sér bátum og flýja. Stundum höfðu þeir meira að segja myrt heilar skipshafnirn- ar, eða sett þær um borð í önn- ur skip, og haldið sjálfir farkost- inum, en dæmi voru þess líka, að þeir þvinguðu skipshafnirnar til þess að stjórna skipunum fyrir sig og létu þær flytja sig á staði, þar sem þeir voru óhultir. Þegar minnzt var á ræningja komst hugmyndaflugið á kreik um borð í Mary Ann. Menn lifcu í sjónauka hver á eftir öðrum og beindu honum að aðkomubátn- um. En með sjónaukanum var enginn var fyrir. En fyrir þessi mistök Símonar fengu þær stöll- ur að sofa raunverulega óáreitt- ar í sinni hlöðu. Símon stóð við í Vogsósum eitthvað fram eftir deginum. En ölærslin, sem hlupu á hann dag- inn áður og allur þessi mótgang- ur frá kvenfólksins hálfu, hafði sett hann svo út af laginu, að hann gat ekki ort þar nema ör- fáa nauða ómerkilega kviðlinga í þetta sinn. Eftir þetta kvaðst Ingveldur aldrei hafa óskað eft- ir Símoni í heimsókn. brátt úr því skorið, að mennirn- ir í bátnum voru hvorki grá- klæddir eða rauðklæddir, eins og fangarnir á Port Arthur áttu að vera. „Þetta geta ekki verið fangar, þeir eru ekki þannig klæddir/1 sagði einhver. „Kannske eru það skipbrots- menn,“ sagði annar. En áður en fleiri létu skoðun sína í ljósi upplýsti Truesalt gamli skipstjóri, að það væru að- eins fjórir undir árum, en alls væru ellefu menn um borð í bátnum. í sama bili sást, að hvít veifa var bundin á eitt árar- blaðið. „Séu þetta skipbrotsmenn, þá róa þeir bókstaflega eins og landkrabbar.“ „En þetta er nú samt bátur frá hvalfangara,“ sagði skip- stjórinn. Nú var báturinn kominn það nærri, að vel mátti greina menn- ina. Það var ekkert athugavert við klæðaburð þeirra. Þetta gátu mætavel verið hásetar af ein- hverju skipi og þetta gátu líka verið verkamenn. Þegar þeir komu í kallfæri hrópaði skip- stjórinn til þeirra. Hann var var- kár og tortrygginn og hugðist ekki líða neinum að taka skip sitt fórnalaust. „Við erum af ameríska hval- fangaranum „Philadelphia“ og erum skipreka,“ kallaði sá sem stýrði bátnum. „Þetta er strandgæzlubátur,“ sagði nú hafnsögumaðurinn. „Herra Smith,“ sagði skip- stjórinn við I.stýrimann. „Hafðu akkerið tilbúið og láttu það falla niður í bátinn, ef nauðsyn kref- ur!“ Smith þótti þetta hörð skipun, en gerði þó að sjálfsögðu eins og skipstjórinn bauð. „Bátsmaður! Hafðu hvala- skutulinn og kesjurnar við hendina!“ var næsta skipun skipstjórans. Þegar þessum fyrirskipunum hafði verið framfylgt, áleit skip- stjórinn að Mary Ann gæti ekki verið í neinni hættu, hverjir svo sem aðkomumennirnir væru. „Hvernig komust þið í þennan bát?“ spurgði hafnsögumaður- inn. „Strandgæzlan lánaði okkur

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.