Heima er bezt - 01.07.1966, Qupperneq 8
íbúðarhúsið i Ytri-Hlið og hluti af skrúðgarðinum.
lag við heimavistarskólann á Torfastöðum og fékk því
til vegar komið, að þar var afgirtur reitur skammt frá
skólanum. Leiðbeinir hún bömunum og hjálpar þeirn
til að gróðursetja plönturnar. Þá á hún sinn mikla þátt
í fegrún kirkjugarðsins á Hofi.
Oddný hefur nokkrum sinnum farið til útlanda, eink-
um til Noregs. Sumarið 1955 fór hún þangað ásamt
skógræktarhóp víðs vegar af landinu.
Hinn 1. janúar 1964 sæmdi forseti íslands frú Odd-
nýju Methúsalemsdóttur rittarakrossi hinnar íslenzku
fálkaorðu í viðurkenningarskyni fyrir störf hennar og
áhuga á skógrækt.
Börn þeirra hjóna eru þrjú: Elín, f. 29. nóv. 1925, gift
Snorra Sigurðssyni, bónda í Hjarðarhaga í Eyjafirði;
Ytri-Hlíð i Vopnafirði.
Oddný A. Methúsalemsdóttir 55 ára.
Sigurjón, f. 29. ágúst 1928, bóndi í Ytri-Hlíð, kvæntur
Guðrúnu Emilsdóttur; Valgerður, f. 29. apríl 1930, gift
Sveini Sveinssyni, verkamanni á Vopnafirði. Sonur
Oddnýjar áður en hún giftist er Þórir Guðnmndsson,
viðskiptafræðingur, kvæntur Arnfríði Snorradóttur.
Vinnur hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í Reykja-
vík. Hann er fæddur 9. maí 1919. Auk þess hafa þau
hjón alið upp fósturdóttur Dóru Láru Friðriksdóttur,
sem fædd er 11. júlí 1943. Hún er ógift og heima hjá
fósturforeldrum sínum.
LEIÐRÉTTING.
í síðasta maíblaði urðu þau mistök, að nafn höfund-
ar greinarinnar „Þáttur um Jón Jónsson á Rannveigar-
stöðum“ hefur snúizt við, og er prentað Eyjólfur Guð-
mundsson, en á að vera: Guðmundur Eyjólfsson.
228 Heima er bezt