Heima er bezt - 01.07.1966, Blaðsíða 36
hans, og er báturinn var kominn framhjá skerinu,
mátti segja að meiri hluti stráksins væri utanborðs.
— Hjálpaðu \’iktor, sagði afi við Hönnu Maríu.
Neró stökk líka til hjálpar og beit í buxnastreng
stráksins. Hanna togaði í af öllum kröftum, en það
kom fyrir ekki, strákurinn var of þungur.
Þá datt Iíönnu snjallræði í hug, hún greip snæris-
hönk, bjó til lykkju í skyndi og brá henni utanum
annan fót stríðshetjunnar, neðan við hné, og herti
svo að lykkjunni. Nú gat hún spyrnt í bátinn og
tekið í af öllum kröftum. Annars var hún alveg að
springa af hlátri, svo að ekki var von að vel gengi
björgunarstarfið.
Nú gekk þetta samt, fóturinn lyftist smám saman,
þótt hægt gengi. Neró náði loks góðu taki í buxna-
skálin stráksins, og eftir það gekk þeim vel. Brátt gat
Yiktor velt sér inn yfir borðstokkinn sjálfur.
— \relkominn heim eftir frækilegan sigur yfir
óvinunum, sagði afi glettnislega.
V'iktor gretti sig. — Því skildirðu mig eftir? spurði
hann.
— Ég skildi þig ekki eftir, ég bað þig ekki að þjóta
upp í skerið það arna. Ég hélt að þú ætlaðir kannski
að setjast þar að.
Viktor horfði á afa ofurlitla stund, svo rak hann
upp skellihlátur.
— Þú ert alveg stórsniðugur, gamli minn, ég meina
að þú skilur allt svo vcl, sagði hann, ég vildi að þú
værir afi minn.
— I lugsaðu þér bara, að ég sé það þennan tíma
scm þú verður hér, og kallaðu mig afa, sagði afi hlý-
lega.
— Mcinarðu þetra? spurði \'iktor undrandi.
— Auðvitað, drcngur minn, ég kann hcldur ckki
vcl við þetta „gamla“ tal í þér, þó ég sé auðvitað
gamall; ég vil bara vera afi. Ég skal scgja þér, að
jafnvel karlar eldri en ég er kalla mig afa í Kori,
þcgar þeir tala um mig.
Viktor stóð nú upp hátíðlcgur á svip og rétti afa
höndina.
— Ssell, afi, sagði hann.
— SælJ, drcngur minn, sagði afi og tók þéttings-
fast í hönd drcngsins og horfði fast í augu hans.
\Tiktor nnðnaði ofurlítið og varð vandræðalcgur.
Svo sagði hann:
— I Icyrðu, þú þarna afi, cg skal strax hlusta á
það, scm þú ætlaðir að tala við mig í morgun.
— Það tölum við um í góðu tómi tveir einir, sagði
afi.
Hanna varð forvitin. Hvað skyldi afi ætla að tala
um við strákinn, sem enginn mætti heyra.
— Ætlarðu að skamma hann? hvíslaði hún.
— Heyrðu, telpa mín, það er margt sem tveir karl-
mcnn þurfa að tala um, en smátelpum kemur ekki
neitt við, sagði afi og gaf henni selbita á nefið.
Brátt voru þau komin í land, og þegar amma sá
svona glænýtt lúðustykki á eldhússborðinu hjá sér,
gleymdi hún alveg því, sem hún hafði ætlað að segja
við þau uin góðan þurrk og letingja, sem léku sér
úti á sjó í stað þess að rifja heyið.
I lanna var send mcð stóran bita upp í heimabæ
og átti að koma aftur með Viktoríu. Þau systkinin
áttu nú að fá hrífu og rifja hey í fyrsta sinni á æv-
inni.
XI.
Mósi leikur á Viktor
Næstu daga var sífelldur þurrkur, og brátt kom
að því að farið yrði að hirða heim heyið.
Afi bað Hönnu Maríu að ná í Mósa gamla, en
Viktor var enn á þeirri skoðun, að hann væri fær-
ari um flesta hluti en stelpan sú arna, sein var líka
nærri tveim árum yngri en hann, og bauðst hann því
þegar til að sækja klárinn.
Afi strauk skeggið og var á báðum áttum. Hann
var ckki alveg viss um, að Viktor kæmi klárnum
heim, en aftur á móri mundi drcngurinn inóðgast
stórlcga, ef hann vantreysti honum.
— Jæja, farðu þá, drcngur minn, cn vertu nú snar
í snúningum.
\'iktor tók bcizli á skemmuþilinu og var stórstíg-
ur upp túnið. ÓIi átti líka að sækja Brynju fyrir föð-
ur sinn, og nú mættust þeir við hliðið.
— Sæli nú, sagði Óli hressilega. — Varst þú scnd-
ur cftir klárnum?
— Já, við ætlum að fara að hirða á eftir, svaraði
Viktor.
— Þú nærð aldrci klárnum. Þau eru að spila mcð
þig núna.
Viktor horfði cfablandinn á Óla, ætlaðist hann
kannski til, að hann sncri við hcim afrur án þcss að
ná klárnum, cða var hann að scgja satt, að afi væri
256 llrima er brzt