Heima er bezt - 01.07.1966, Blaðsíða 27
ÞATTUR ÆSKUNNAR
RITSTJORI
Kirkjubær á Síéu —
„Maður hét Ketill fíflski, sonur Jórunnar mannvits-
brekku, dóttur Ketils flatnefs. Hann fór af Suðureyjum
til íslands. Hann var kristinn. Hann nam land milli Geir-
landsár og Fjarðarár, fyrir ofan Nýkoma.
Ketill bjó í Kirkjubæ. Þar höfðu áður setið Papar,
og eigi máttu þar heiðnir menn búa.“
Þetta er hin fáorða frásögn Landnámu um landnám
Ketils fíflska.
En Kirkjubær á Síðu eða Kirkjubæjarklaustur, eins og
bærinn er nú nefndur, er einn merldlegasti sögustaður
íslands.
í upphafi íslendingabókar segir svo:
„í þann tíð var ísland viði vaxið á milli fjalls og fjöru.
Þá voru hcr mcnn kristnir, þeir er Norðmcnn kalla
Papa, cn þeir fóru síðan á braut, af því að þeir vildu
ekki vera hér við heiðna menn, og létu eftir bækur írsk-
ar og bjöllur og bagla. Af því mátti skilja, að þcir voru
menn írskir.“
í frásögn Landnámu segir:
„Þar höfðu áður setið Papar, og eigi máttu þar hciðn-
ir menn búa.“
Yfir allri sögu Papa á íslandi hvílir einhver dulinn
helgiblær, og flcst cr á huldu um dvöl þeirra hér. Lík-
lega er þó Kirkjubær á Síðu cini bærinn á íslandi, sem
sagt cr um berum orðum, að Papar hafi búið, og því
við bætt, „að cigi máttu þar hciðnir mcnn búa“.
Þcgar Kctill fíflski nam land í Kirkjubæ, cr ekkert
frá því sagt, lwcrnig hann fékk landið. \Tar þetta land
Papanna óbyggt cftir að þcir yfirgáfu staðinn? Voru
þá þcgar uppi munnmæli um það, að þarna mættu ekki
liciðnir mcnn búa? Fékk Kctill fíflski, sem var krist-
inn, óátalið að ncma þar land?
Kirkjubæjarklaustur
Við þessum spurningum fást varla svör. Þetta er, eins
og fleira, er snertir Papana og dvöl þeirra hér, hulið
móðu aldanna. En hvað sem þessu líður, þá hefur sá,
sem fyrstur tók sér bólstað að Kirkjubæ á Síðu, kunn-
að vel að velja sér bæjarstæði, því að þar er eitt allra
fegursta bæjarstæði á íslandi.
Bærinn stendur undir brattri fjallshlíð, grasigróinni
upp á brúnir. Hafa þeir Klaustursbræður gróðursett þar
mikinn fjölda birkiplantna, sem hafa náð ágætum þroska.
Útsýni er fagurt frá Kirkjubæjarklaustri um byggðwa
milli sanda.
Rétt hjá bænum fellur foss allhár ofan af brúninni.
En uppi á brúninni er vatn allstórt, sem áin fellur úr.
Langt er síðan að þeir Klaustursbændur virkjuðu þetta
vatnsfall og fengu þar nóg vatnsafl til framleiðslu á raf-
inagni fyrir heimilin og frystihús þar á staðnum, en eftir
að byggðin og byggingar jukust mjög, þá hefur orðið
að reisa þar rafstöð til viðbótar.
Vatnið ofan við brúnina heitir SystravatJi, og um það
örncfni cr sagt svo í Þjóðsögum Jóns Árnasonar:
Fyrir ofan Kirkjubæ á Síðu er fjallshlíð, fögur og
grasivaxin upp undir eggjar, og eggjarnar víða mann-
gengar, þótt bratt sé. Uppi á fjalli þessu er graslendi
mikið og fagurt, umhverfis stöðuvatn eitt, sem kallað
er Systravatn, af því að nunnur tvær frá klaustrinu áttu
að hafa lagt þangað leiðir sínar, annað hvort báðar sam-
an eða sín í hvoru lagi. Það var sagt, að gullkambur,
óvenjulcga fallegur, var réttur upp úr vatninu og fór
önnur fvrst að reyna að vaða eftir honum, en vatnið
var henni of djúpt, og fórst hún í því.
Um hina er sagt, að einnig hana hafi langað til að
cignast kambinn, cn ekki séð nein ráð til þess. Loksins