Heima er bezt - 01.07.1966, Side 35

Heima er bezt - 01.07.1966, Side 35
— Þá hefðum við orðið að synda í land, ertu vel syndur, sagði afi um lcið og hann brá snærislykkju um sporð stórlúðunnar. Þetta var nú kella í lagi, sjálfsagt cin tvö hundruð pund. Afi ætlaði að hafa lúðuna á seil í land, svo engin hætta væri á að þau hvolfdu bátnum við að tosa henni innbyrðis. — Eigum við ekki að renna færi? spurði Hanna. Afi leit á klukkuna og tók viðbragð er hann sá, hve framorðið var. — Hvað ætli amma hugsi, við á sjó, og heyið skrælnar að ofan í flckkjunum! Hann flýtti sér að sctja vclina á fulla fcrð og tók stefnuna til lands. — Það cr bót í máli, að við komum ekki tómhent. Það kemur vatn í munninn á mér við tilhugsunina cina saman, namm, namm, heilagfiski! Afi smjattaði, krakkarnir hlógu, en Ncró sleikri út um. Hann horfði á þau hvcrt af öðru mcð gríðarlegt bros á andlirinu. Á leiðinni í land sáu þau stóran sel. — Er þctta vinur þinn? spurði afi. — Nci, þetta cr ckki hann, svaraði Hanna, þcssi selur stakk sér líka, um leið og hann varð þeirra var og synti sem ákafast burt. Viktor góndi í allar áttir, hvar var þcssi vinur, sem þau voru að rala um? Hann sá ckki neitt ncma stór- an sel, scm rak hausinn upp úr sjónum töluverðan spöl í burtu. Bara að maður hefði nú haft byssuhólk, hvort maður hefði þá ekki fýrað á kauða, sagði hann og bar sig tii, eins og hcfði hann byssu í höndunum. — Við skjórum ekki selina hérna, sagði afi. Viktor rak upp stór augu, skárri var það nú sér- vi/kan. I lann hafði aldrei hcyrt annað, cn að hver og einn mætri skjóra sel, kæmist hann í færi. — Því má ekki skjóta þá? spurði hann. — I lér er æðarvarp, og sclurinn á hér griðland líka. Það má ckki skjóta af byssu nálxgt æðarvarpi, sagði afi. — Nci, hvaða kofi cr þctta? hrópaði X’ikror allt í einu. — Já, hcfðir |ni vcrið kominn, þcgar við vorum að smíða hann, |)á hcfðirðu fcngið að raka til hönd- unum, og svo héldum við hcilmikla skcmmtun hér fyrir hálfum mánuði, svaraði afi. — Ó, það var svo gaman, afi, ég vildi að það yrði haldin skemmtun fljótt aftur, sagði Hanna María, og andlit hennar ljómaði af endurminningunni um kofa-skemmtunina. Afi sagði að þau í Koti og á Fellsenda gætu farið þangað um helgina og skemmt sér saman. — Og haft nesti, sagði Viktor. — Auðvitað verðum við að hafa ncsti, það er svo sem sjálfsagt, nema við skiljum magann eftir heima, sagði afi. — \hktor myndi aldrei skilja sinn maga við sig þó hann gæti, því hann veit ekki neitt skemmtilegra eða betra en að troða hann út með góðum mat, sagði Ilanna. Viktor svaraði þessu ckki. Hann var nú orðinn skipstjóri á ræningjaskipi og bjó sig undir árás á helj- arstórt herskip, sem nálgaðist óðfluga, en það var lítið skcr scm hét Brúnkolla. Ilanna María horfði alvcg gáttuð á aðfarir stráks- ins, því nú hafði hann hniprað sinn feita skrokk nið- ur, svo að ckkert sást ncma höfuðið upp fvrir borð- stokkinn. Ilann eggjaði sína mcnn óspart, og svo hófst skothríðin. Afi brosti og stýrði cins nálægt skerinu og hann gat og hægði fcrðina. Það var háfjara, og brúnn þangkollurinn á Brúnkollu stóð vcl upp úr sjónum. I Ianna horfði á þctta opnum munni. Var afi líka að vcrða citthvað undarlcgur í kollinum, ærlaði hann að sigla í strand. Þarna var nægilcgt djúp til þcss, að bátnum væri óhætt, cn heldur ckki mcir cn svo, fast við skcrið. Oldjóðin í stráknum jukust nú um allan hclming, og nú cr skipin lágu svona hlið við hlið, var ekki ncma um citt að rxða: frcista uppgöngu á hcrskip- ið. Mcð alla stna mcnn að baki ruddist X’iktor upp á herskipið og skaut á báðar hcndur cins og óður væri. Gólið í honum fældi burt hvcrn cinasta fugl, að ckki sé talað um scli, á margra kílómetra svæði. Afi sctti nú vélina á fullr, og báturinn rann fram mcð skcrinu og var óðar kominn of langt til þcss, að \’iktor næði í hann og kæmist um borð. Þarna stóð sjálf hctjan, scm barizt gat við ofurcfli liðs og unnið sigur, blautur upp að hnjám á hálum þang- brúskunum og æpti á hjálp. Afi sigldi umhvcrfis skcrið og lét bátinn svo rcnna örhxgr fram hjá þcim stað cr hetjan hóf göngu sína. X’iktor var fljótur að ná í borðstokkinn og ætlaði að vippa sér um Imrð, en þarcð báturinn var á fcrð, og pilturinn ckki liðlcga vaxinn, mistókst tilraun Heirna er bezt 255

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.