Heima er bezt - 01.07.1966, Qupperneq 30
Kirkjugúlfið, austasl i túninu á Kirkjubajarklaustri.
sókn inálsins bárust böndin að tveimur systrum. Önn-
ur hvor |>cirra var sck. Það virtist sannað. Kn hvor (>cirra
var |)að? Hvorug vildi mcðganga, og hvorug bar sök
á hina. En málið mátti ckki niður falla. Full sönnun
fckkst ekki, svo að abbadísin lct taka |)a:r báðar af lífi.
Þcim var valinn lcgstaður uppi á stapanum. Gcrt var
yfir lciðin og þau |)akin. Að vori, þcgar jörð grcri, varð
annað lciðið skrúðgrænt, en hitt nakið og uppblásið, og
cr svo cnn í dag, scgir sagan.
Þctta er í þjóðtrúnni laun göfuglyndis og vitnisburð-
ur saklcysisins.
Systrastapi cr cins og fyrr scgir, fagur og scrkcnni-
lcgur. Dálítið cr crfitt að klífa stapann, cn sctt hcfur
vcrið kcðja við uppgönguna, scm hægt cr að nota til að
handstyrkja sig upp á stapann, þar scm uppgangan cr
bczt, og cr því auðvclt fyrir Icttfxran mann að klífa
stapann og skoða mcð cigin augum lciði nunnanna.
Austast á túninu á Kirkjubarjarklaustri cr sérkcnni-
lcgur klcttaflötur, scm ncfndur cr Kirkjugólf. Myndin
scm fylgir hcr mcð sýnir nokkurn vcginn hvcrnig þctta
kirkjugólf cr myndað. Þctta lítur út líkast því scm þcss-
ir flctir vxru gcrðir af mannahöndum, svo rcglulcgir
cru þeir. Um þcnnan klcttaflöt scgir svo í Lýsingu ts-
lands cftir Þorvald Thoroddscn:
„Flöturinn virðist reglulcga samscttur af sc.xhyrnd-
um hellum, en það eru raunar cndar á blágrýtisstuðl-
um, sem standa djúpt í jörðu.“
Nú er engin kirkja í Kirkjubæjarklaustri. Fyrir um
100 árum var kirkjan flutt að Prestsbakka, þar sem
prestssetrið var. Ennþá sézt fyrir rústum kirkjunnar, er
áður var í Kirkjubæjarklaustri. Heita þar Kirkjuhólar,
þar sem kirkjan stóð. Þarna stóð kirkjan, sem hraun-
flóðið stefndi á. Austan við Kirkjuhólana er legsteinn
yfir legstað Jóns Steingrímssonar. Á legsteininum er
löng áletrun. Hún byrjar þannig: „Hér hvtlir blundað
hold prófasts þakið foldu, sr. Jóns Steingrímssonar o.
s. frv. — Látinn 11. ágiist 1191, f. 1728 10. septeviber á
Þverá í Blönduhltð t Skagafirði.íí
Ég gat þess fyrr, hve bæjarstæði að Kirkjubæjar-
klaustri væri fagurt, og hve vcl Kirkjubæjarklaustur
lægi við samgöngum, og væri þarna sjálfkjörin mið-
stöð fyrir byggð sína milli sanda. Þar hafa risið af grunni
tvo til þrjá síðustu áratugina margar og stórar bygg-
ingar, sem fylgja hinni vaxandi þörf staðarins. Þarna
eru nokkur íbúðarhús, gistihús, verzlunarhús, frystihús,
póst- og símstöð, félagsheimili, og nú er í undirbún-
ingi bygging skólahúss fyrir alla byggðina milli saiida.
En þótt fegurð og gróðursæld sé augnayndi ferða-
mannsins, sem kcmur í Kirkjubæjarklaustur, þá er ekki
langt þaðan í eyðisanda og lítt gróin eldhraun. Frá alda-
öðli hefur hin stórbrotna náttúra í Skaftafellssýslum
verið ýmist að eyða gróðri cða efla gróður, cn þó hef-
ur eyðslan ætíð verið stórtækari og hraðvirkari. En nú
á síðustu áratuffum hcfur víða tekizt að stöðva evði-
lcgginguna og græða brunasárin. Er þá eyðisöndum
brcytt í iðjagræn tún.
Rétt fyrir austan túnið í Kirkjubæjarklaustri var gróð-
urlaus sandauðn, scm nefndist Stjórnarsandur. — Áin
Stjórn, scm áður gcystist yfir sandinn í stórflóðum,
hafði myndað þcssa sandauðn. En þarna hcfur nú gcrzt
Legsteinn yfir Jón Steingrimsson i túninu á Kirhjuluejar-
klaustri.
250 Heirna er bezt