Heima er bezt - 01.07.1966, Blaðsíða 39
HEIMA_______________
BEZT BÓKAH I LLAN
Juan Ramon Jimenez: Platcro og ég. Reykjavík 19G5.
Menningarsjóður.
Þcssi lilla bók cr ctlir spænskt Nóbclskáltl, og cr ljóðrænar frá-
sagnir um það, scm skáldinu og asnanum hans, I’latero, bcr fyrir
augu. Vafalaust gcfa ljóðmyndir þessar góða innsýn í þann heim,
scm skáldið brærist f, en hætt er við, að margt af því fari fyrir
ofan garð og neðan hjá oss. F.ngu að síður er fróðlcgt að kynnast
þessum höfundi og heimi hans, og að því leyti á bókin crindi til
vor, þó að ég sé hræddur um að lesendur hcnnar vcrði ekki marg-
ir. Þýðandi cr Guðbergur Bcrgsson, og bókin cr hin tuttugasta í
Smábókaflokki Mcnningarsjóðs, scm cr harðla sundurleitt safn cn
skemmtilcgt á marga lund.
Frederick Aver: Maðurinn í sprglinuin. Keykjavík 19G5.
ísafoldarprentsmiðja.
Njósnarasögur cru vinsælt lestrarcfni á vorum dögum, og vissu-
lcga gcfur kaltla stríðið með hinum þaulskipulögðu njósnum og
gagnnjósnum stórveldanna næg sögucfnin. Saga þcssi er ein þcirra,
scm heldur lesandanum spenntum frá upphafi til enda, og scnni-
lega gefur hún ckki ósanna mynd af ýmsu því, cr gerist bak við
tjöldin i þessari rcfskák og hinum tæknilegu vélabrögðum njósn-
anna. Þýðandinn cr Gylfi Pálsson.
Joliu Uowan Wilson: Maiuishugurinii. Kcykjavik 19GS.
Alnienna bókafélagið.
Hver ný bók í Alfræðasafni AB cr nokkur viðburður, sakir cfnis
þcirra og búnaðar. Þær flytja allar nýstárlegt cfni, sctt fram á sér-
kcnnilcgan og ljósan hátt mcð mcira myndavali cn þckkzt hcfur
í íslenzkum bókutn. Ilókin um Mannshugann cr ckki siður íorvitni-
lcg en hinar fyrri bækur í safninu. Ilér cr stiga sálarfræðinnar rak-
in í stóruin drálttim, gcrð grcin fyrir cldri skoðunum og nútíina
viðfangscfnum. Mcðal annars cr þar mjög góð grcinargcrð um
Freud og sálarfnæði hans, svo að é'g ininnist ckki að bctur hafi
vcrið gcrð grcin fyrir þvl á alþýðlcgan liátt hér á landi. Margt
cr sagt frá alls konar truflunum á sálarlífi manna og incðfcrð
þcirra. Rætt cr um gáfnapróf og nám. Allt þclta cru atriði, scm
hvcrn mann varðar, en fátt til um það á vora tungu. Efnið cr
Ijóst fram sctt, og myndir inargar, scm gcfa oft cnn bclri skýringu
en lesináliö. Jóhann Hanncsson, skólamcistari á Laugarvatni, þýð-
ir bókina og gerir það vcl, þó raun það taka inig tima að vcnjast
suinum þcim nýyrðum, scm þarna cru notuð. og ég óltast að sum
þcirra vcrði aldrci munntöm. F.n nýyrðasinið cr ckki létt vcrk,
og crfitt að gcra svo öllum Ilki.
Ilcnry Margcnau og David llcrgamini: Visindamaður-
inn. Kcykjavik 1066. Almcnna liókafélagiA.
Þctta cr fimmta bókin i Alfræðasafni AH og lik liinuin fyrri að
fagurri ytri gcrð, um inyndaval og stærð. Hér scgir írá vlsinda-
mönnunuin, starfi þcírra «g viðhorfum. I.csandinn f.cr að girgjast
inn I vinnustofur þcirra, og honum gcfst þar hugmynd um, hvcrn-
ig lcitin að þckkingunni fcr fram. Þarna cr sýnt livflík þrotlaus
vinna, óhciujulcgt fjárinagti cn |>ó umfram allt þrautscigja og
festa vísindamannanna sjálfra, liggur að baki þcim uppgötvunum
í hcimi vísindanna, scm nii setja mcstan svip á tilveru mannanna.
Þá cr sagt frá skiptingu vísindagrcinanna, sérgreiningu þeirra og
stimhcngi. Lýst cr þar ýnisum frægum vísindastofnunum og vér
kynnumst þar mörgum þeirra manna, sem lagt hafa hönd á plóg-
inn. Vér lærum þar einnig, að vísindin vcrða ekki skilin frá lífinu,
heldur cru þau undirstaðan að hagsæld mannkynsins, ef rétt cr
með þau farið. En vér sjáum einnig, hvcrt ógnavald þcim er gcf-
ið, og hve mikilvægt er, að því valdi sé beitt á réttan hátt. Þá cr
þar skrá ásamt myndum um alla þá, sem lilotið hafa Nobels-vcrð-
laun í raunvísindum. Hjörtur Halldórsson þýðir bókina en Guð-
mundur Arnlaugsson skrifar formála.
Karl Itjamhof: Ljósið góða. Reykjavík 1966. Almenna
bókafélagið.
Fyrir nokkrum árum gaf AB út bókina Fölna stjörnur, scm
ásamt þcssari bók cr minningar danska rithöfundarins karls Iljarn-
hof. Höfundurinn var nær blindur þcgar í bcrnsku og missti síð-
an sjónina algcrlega. Lýsa bækurnar bernsku hans og æsku. Ljós-
ið góða scgir frá námsárum hans á blindraslofnun í Kaupmanna-
höfn. Hún cr sainin af næmuin skilningi og sálfræðilcgri þckk-
ingu höfundar, b.iði á sjálfum sér og þcim, scm hann uingcngst.
Hann scgir þroska- og baráttusögu sjálfs sin, cn skyggnist um lcið
inn í hugarheim þjáningabræðra sinna. Gefur hann lcscndum
góða sýn inn i þann liciin. Stimir berjast áfram til sigurs eins og
hann sjálfur, cn aðrir lúta í lægra haldi fyrir þunga örlaga sinna.
Stíll bókarinnar cr hclzti langorður cn gxddur sciðmagni, scm
gcrir lcsandanum torvclt að skilja við bókina fyrr cn hújf^efur
vcrið lcsin til cnda. Einhvcrn veginn grunar mig þó, að fsTcnzkan
nái ckki blæbrigðum dönskunnar, þótt þýðandinn, Krislmann
Guðmundsson rithöfundur, kunni vcl til vcrks. En bókin cr
skcnuntilcg og lærdómsrik um margt.
Sf. Std.
BRÉFASKIPTI
Faniicy Óskarsdóttir, Rcykjarskóla, Rcykjahvcrfi, S.-Þing., ósk-
ar cftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 12—14 ára.
Mynd fylgi fyrsta bréfi.
t'.rla Sigriðtir Ilalldórsdóltir, Halldórsstöðom, Scyluhr., Skagi
firði, óskar cftir bréfaskiptum við pilt cða slúlku á aldrinum 10—
12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Efemla Guðrím Ilalldórsdóllir, llalldórsstöðum, Scyluhrcppi,
Skag., óskar cftir bréfaskiptum við pilt rða stúlku á aldrinum 13—
15 ára.
Heima er bezt 259