Heima er bezt - 01.12.1977, Side 3

Heima er bezt - 01.12.1977, Side 3
NÚMER 12 DESEMBER 1977 27. ÁRGANGUR <W ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Jólasálmur 1911 Söngvamál Sinn er siður í landi hverju „T'engdamammau leikin í fyrsta sinn Á tímamótum (Ijóð) Lífsstríð liðins tíma: „Svo ekki verði hafðar hendur á mínum gráu háruma Bodö — Tromsey (ferðaþáttur) Ferðapistlar Símonar í Litladal (4. hluti) Unga fólkið Ógleymanleg jól Dægurlaga þátturinn Prinsessa í útlegð (9. hluti) Ný verðlaunakrossgáta bls. 387 — Til lesenda bls. 397 — Bréfaskipti bls. 397 — Vetrarnótt bls. 415 — Bókahillan bls. 419 — Verðlaunakrossgáta bls. 420. Forstðumynd: Teikning eftir Þóru Sigurðardóttur. Bls. Kristín M. J. Björnson 386 Una Þ. Árnadóttir 388 Utgefandi 393 Ketill S. Guðjónsson 395 Lilja S. Kristjánsdóttir 397 Eiríkur Eiríksson 398 Gísli Högnason 404 Stefán Jónsson 406 410 Lilja Sigfúsdóttir 410 Eiríkur Eiríksson 412 Þórarinn E. Jónsson 416 HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 2.000.00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $10.00 Verð í lausasölu kr. 250.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri Ný verélaunakrossgáta H.E.B. Sennilega þarf ekki að leiða athygli lesenda að því, því að þeir hafa sjálfsagt tekið strax eftir því um leið og þeir þrifu þetta hefti upp úr umslaginu, að á öftustu síðu er ný krossgáta eftir „Ranka“ vin okkar. Krossgát- ur hans þykja alltaf skemmtileg dægradvöl. — Eins og áður verða veitt þrenn 1.500 króna bókaverðlaun fyrir rétta ráðningu. Berist margar ráðningar verður dregið um nöfn sigurvegara. Ráðningar þurfa að hafa borist fyrir miðjan apríl 1978. Heimilisfang blaðsins er: Heima er bezt, pósthólf 558, 602 Akureyri. — Góða skemmtun. Heima er bezt 387

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.