Heima er bezt - 01.12.1977, Síða 15

Heima er bezt - 01.12.1977, Síða 15
Mohr þessi hafði nýlega verið fluttur hreppaflutningum alla leið frá Kaupmannahöfn og til fæðingar- staðar Akureyrar sem tilheyrði Hrafnagilshreppi þegar atburðir þessir gerðust. Maddama Geirþrúður og Jóhann Jacob Mohr munu hafa þekkst frá því á unglingsárum þegar þau voru nágrannar í faktorshúsum Akureyr- ar. Þau höfðu nú endurnvjað kunn- ingsskapinn. Skæðar tungur sögðu hann nánari en æskuvinátta gæfi til- efni til, a. m. k. var Björn Jónsson þeirrar skoðunar svo sem fram kem- ur í bréfi hans. Út af þessum úttektarmálum varð sannkallaður úlfaþytur. Erfingjar maddömunnar, með tengdason henn- ar í fyrirsvari, séra Daníel Halldórs- son prófast á Hrafnagili, kvörtuðu til hins nýja sýslumanns eyfirðinga, Stefáns Thorarensen. En hann var bróðursonur hins látna eiginmanns Geirþrúðar. Séra Daníel var ekki sá maður að hann gæti þolað að drykkfelld niður- Akureyri 1855. Verslunar- og íbúð- arhús Havsteensverslunar. Þau urðu eldi að bráð 1901 (a. m. k. íbúðar- húsið t. v.) Hér bjó Thyrrestrup kaupmaður og verslaði. Eftir mál- verki Baagöe. Eign Minjasafnsins á Akureyri. seta, þótt faktorssonur væri, rýrði arfahlut konu sinnar og bræðra Akureyri 8. dag janúarmánaðar 1861. Elskulegi vin. Gleðilegt nýtt ár. Á meðan dvaldir hér seinast hjá oss eyfirðingum ætlaði ég að finna þig þá og þá, en það varð þó aldrei. Nú er ekki Njáll lengur að sækja ráð til, og þarf ég þó oft að halda á þeim; hennar, en þeim reyndist hann vel í alla staði. Stefán Thorarensen sýslumaður krafði Björn fjárhaldsmann skýringa. Kaupmenn gengu í skrokk á honum með greiðslu á úttekt maddömunnar. í öllum þessum vandræðum greip Björn til þess ráðs að leita ráða hjá Eggerti Briem sýslumanni. Og þá er kominn tíma til að birta umrætt bréf.12 hér er svo sem til einkis að hverfa í því tilliti, nema ef það væri amt- maður Havstein, en ég kem mér þá ekki að því, og svo eru kringum- stæður hans ekki þannig að hann geti verið að taka á móti smáerind- um sem þá ekki er beinlínis skylda hans að veita áheyrn og úrlausn. — 6 Bréf Björns Jónssonar til Eggerts Briem sýlumanns Heinta er bezt 399

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.