Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 9
ISí-AND
ALASkTA
plb
Y’/novA
l'scotia
TED eða KRISTJAN?
Hann vill láta kalla sig Kristján Theodór Árnason á ís-
landi, en gengur ævinlega undir nafninu Ted K, Árnason
erlendis. Reyndar hafði hann ætlað sér það á íslandi líka,
en atvik á bryggjunni á Akureyri breytti gangi mála.
Sesselja Eldjárn var þar stödd að taka á móti hjónunum
sem komu með strandferðaskipinu ,,Esju“. Hún spurði
Vestur-íslendinginn strax að nafni. Hann kvaðst heita
Ted. Hún innti hann eftir því hvort hann héti ekki eitt-
hvað meira en það.
„Jú, ég er nú skírður Kristján Theodór", svaraði gest-
urinn.
„Ted verður þú ekki kallaður", sagði þá Sesselja,
„slíkum nöfnum heita hundar einir á íslandi. Héðan í frá
nefnist þú Kristján' ‘.
Og hefur þetta gengið eftir.
Heima er bezt 5
að ákveða,
II
■
TED K. ÁRNASON
öðru nafni
__ r
Kristján Theodór Amason,
bæjarstjóri í Gimli,
Manitoba, Kanada