Heima er bezt - 01.01.1984, Page 28
•+-©RENJA£>4R ~
ST4Ð0R-
T
Y
Ar
K
hafra gilsfoss
dettifoss
Þeir gengu á skíðum frá
Bjarnarstöðum, fremst í
Bárðardal, að Möðrudal á
Fjöllum, sem stendur hæst
allra bæja á íslandi. Heim
aftur komu þeir 17. mars
1933 og höfðu þá verið 11
daga í skemmtiferðinni.
Auk þess sem ferðasagan
er góð heimild um ferða-
máta, útbúnað og áhugamál
ungra manna fyrir hálfri
öld, segir hér á skemmti-
legan hátt frá ýmsum
persónum og staðháttum.
Bárðdælingarnir 5 voru
greinilega í fullu fjöri, og
hinn sérstæði og ferski stíll
Jóns í Fremstafelli nýtur
sín vel í þessum minning-
um, sem hann skráði
nýlega eftir punktum í
dagbók sinni.
Ferðin
til
œvintýra-
landsins
JÓN JÓNSSON í FREMSTAFELLI
24 Heima er bezt