Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 40
Parsem aldreiá grjótigráu gullin mótisólu hlæja blóm, og ginnh vítar öldur gljúfrin háu grimmefldum nísta heljarklóm. Svo kvað Kristján Jónsson Fjallaskáld forðum. Ekki treystum við okkur til að orða lýsingu Dettifoss og nágrennis betur, en fullyrða má, að þessi bók komist næst því að koma á staðinn, og eftir lestur bókarinnar muntu njóta betur bæði kvæðis Fjallaskáldsins og komunnar í Jökulsárgljúfur.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.