Heima er bezt - 01.09.1997, Blaðsíða 3
HEIMAER
BEZT
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf. Ármúla 23, 108 Reykjavík.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Bjöm Eiriksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Áskriftargjald kr. 2964.00 á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,482,- í hvort skipti. í Ameríku USD 46.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 340.00. m/vsk., í áskrift kr. 247.00.
Útlit og umbrot: Skjaldborg ehf./Sig. Sig. Prentvinnsla: Gutenberg.
9. tbl. 47. árg. SEPTEMBER1997
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson: Úr hlaðvarpanum 320 Kokkhúsið Nautakjöt með sinneps- og rjómasósu. 335 Geithellnahreppi árið 1885. Segir m.a. frá nautum, myrkfælni og árekstri skipa. 341
Guðjón Baldvinsson: Af blöðum fyrri tíðar Gluggað í gömul blöð og forvitnast um það, sem efst var á baugi fyrir nokkuð margt löngu. 343
Birgitta H. Halldórsdóttir: ,Ætlaöí að verða djákni“ Rætt við séra Ólaf Þ. Hallgrímsson á Mælifelli í Skagafirði. 321 Ágúst Vigfússon: Stjórnmálafundur í Búðardal 1926 Sagt frá mönnum og málefnum á stjórnmálafundi í upphafi aldarinnar. 336
Guðmundur P. Valgeirsson frá Bæ: Um eyðingu Is- lenskra sveita Kafli úr bréfi Guðmundar til HEB, þar sem hann m.a. veltir vöngum yfir örlögum íslenskra sveita frá sjónar- hóli þess, sem þykir vænt um sveitina sina. Ingvar Bjömsson: Áskrifandi fjórð- ungsíns Ketill Ingvar Tryggvason, bóndi að Hallgilsstöðum í Hálshreppi. 346
Guðjón Baldvinsson: Komdu nú að kveðast á... 56. vísnaþáttur. 338
Einar Vilhjálmsson: Reimleikar á Hrauni Frásögn af reimleikum, sem áttu sér stað á Hrauni í Seyðisfjarðarhreppi á stríðsárunum síðari. 340 fi V A. íjh w
Ingvar Björnsson: Fiskir! og sjófatnað- ur fyrr á árum Minningar frá fiskvinnu og róðrum frá Grindavík á árunum fyrir stríð og sagt frá sjófatnaði sjómanna á þeim tíma. 33|
Á förnum vegi... Stuttar sögur og sagnir úr ýmsum átt- um. « 340 Ingibjörg Sigurðardóttir: Fagur ertu dalur Framhaldssaga, 14. hluti. 348
Guðmundur Sæmundsson: Haganesvík I Fljótum Höfundur segir hér frá umhverfi og lífi í æskubyggð sinni, Haganesvík, fyrr á árum. _ _ _ 333
Bergþóra Pálsdóttir: Þættir úr lífi Einars Sigurðssonar, verkamanns á Eskifirði Bergþóra hefur hér skrásett ýmislegt úr ævi Einars, sem fæddist að Hálsi í Myndbrot Ljósmyndir úr íslensku þjóðlífi og umhverfi. Kisa snæðir rækjur. Ljósm.: Vilborg Tryggvadóttir, Reykjavík. _ _ _ dvZ
Heimaerbezt 319