Heima er bezt


Heima er bezt - 01.09.1997, Síða 7

Heima er bezt - 01.09.1997, Síða 7
Ur ættfræðinni 1. grein 1 Ólafur Þór Hallgrímsson, f. 18. sept. 1938, Prestur á Mælifelli. 2 Hallgrímur Helgason, f. 29. ágúst 1909 á Refsmýri., bóndi á Droplaugarstöðum í Fljótsdal. - Laufey Ólafsdóttir (sjá 2. grein) 3 Helgi Hallgrímsson, f. 12. mars 1882, d. 29. maí 1912, bóndi í Refsmýri I Fellum. - Agnes Pálsdóttir (sjá 3. grein) 4 Hallgrímur Helgason, f. um 1855, d. 1889, bóndi á Refsmýri. - Björg Oddsdóttir (sjá 4. grein) 5 Helgi Hallgrímsson, f. um 1825, d. 1869, bóndí á Geirólfsstöðum. - Margrét Sigurðardóttir, f. 19. febr. 1823, d. 26. sept. 1903, 2. grein 2 Laufey Ólafsdóttir, f. 31. maí 1912, húsfreyja á Drop- laugarstöðum í Fljótsdal. 3 Ólafur Jónsson, f. 12. jan. 1873, d. 28. júlí 1933, bóndi á Skeggjastöðum og Holti í Fellum. Ættaður frá Skeggja- stöðum. - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 5. grein) 4 Jón Ólafsson, f. 1836, d. 1914, bóndi á Skeggjastöðum. Skv. mt. 1845 er hann fæddur um 1832. - Bergljót Sigurð- ardóttir. 5 Ólafur Þorsteinsson, f. 1787, d. 1843, bóndi á Skeggja- stöðum í Fellum. - Guðrún Oddsdóttir, f. um 1798, d. 1874, húsfreyja á Skeggjastöðum. 3. grein 3 Agnes Pálsdóttir, f. 30. apríl 1880 á Fossi, Síðu., d. 2. jan. 1970 á Droplaugastöðum í Fljótsdal, húsfreyja og síð- ar bóndi á Refsmýri, Fellum. Síðar húsfreyja á Ási í Fellum. Ættuð frá Fossi á Síðu. 4 Páll Þorsteinsson, f. um 1834. - Margrét Ólafsdóttir. 5 Þorsteinn Helgason, f. um 1793, bóndi á Núpum í Fljótshverfi. - Agnes Sveinsdóttir, f. um 1806, húsfreyja á Núpum í Fljótshverfi. Olaur Þór Hallgrímsson (1938), Laufey Ólafsdóttir (1912), húsm. að Droplaugarstööum í Fljótsdal, Guðlaug Sigurðardóttir (1872), húsm. á Skeggjastöðum, Fellum, Guðríður Eiríksdóttir (1841), húsm. Kollsstaðagerði á Völlum. Fórst í snjóflóðinu mikla á Seyðisfirði, 1885. Eiríkur Arason (1800), Skriðuklaustri, Ari Arason (1760), bóndi á Austurlandi, Gróa Eiríksdóttir (1751), húsm. í Vallarnesi, Hólmfrfður Guðmundsdóttir (1715), húsm. á Kolfreyjustað, Þórunn Pálsdóttir (1695), húsm. á Kolfreyjustað, Þóra Stefánsdóttir (1653), húsm. í Einholti, Valþjófsstöðum og víðar, Stefán Ólafsson (1619), prestur og skáld í Vallarnesi, Ólafur Einarsson (1573), prestur í Kirkjubæ frá 1608 og til æviloka. Talinn meö lærðustu mönnum sinnar tíðar og mikið skáld. Einar Sigurðsson (1538), prestur og skáld í Heydölum (Eydölum). Af honum er komin Eydalsætt. Eftir hann er m.a. sálmurinn „Nóttín var sú ágæt ein." 4. grein 4 Björg Oddsdóttir, f. um 1860, ættuð frá Hreiðarsstöðum í Fellum. 5 Oddur Jónsson, f. um 1828, d. 1888, bóndi á Hreiðar- stöðum í Fellum. - Sólveig Guðmundsdóttir, f. um 1826, d. 1889, húsmóðir á Hreiðarsstöðum. 5. grein 3 Guðlaug Sigurðardóttir, f. 25. des. 1872, d. 22. nóv. 1961, húsfreyja á Skeggjastöðum í Fellum. Ættuð frá Arn- heiðarstöðum. 4 Sigurður Guttormsson, f. 26. jan. 1840, d. 15. sept. 1878, bóndi í Kollustaðagerði, Vallahreppi. - Guðríður Ei- ríksdóttir. 5 Guttormur Vigfússon, f. 17. nóv. 1804 á Valþjófsstað, d. 14. sept. 1856 á Arheiðarstöðum í Fljótsdal, bóndi á Arn- heiðarstöðum. Skv. mt. 1801 er hann þá tveggja ára. - Halldóra Jónsdóttir, f. um 1807, húsfreyja á Arnheiðarstöð- um. Umsjón: O.R.G. ættfræðiþjónusta. ekki mjög löng skólaganga hjá okkur á hverjum vetri en ég tel þó að við höfum ekki lært neitt minna íyrir það. Ef ég miða við það sem er í dag, þessi langa skólaseta, þá get ég ekki séð að börn læri neitt meira en við gerðum í farskólanum. Kennari minn í barnaskólanum var Guttormur Þormar í Geitagerði. Hann er frændi minn og kenndi mér allan barnaskólann. Síðan lá leið mín í Eiðaskóla, þangað fóru flestir unglingarnir af Héraði. Ég var þar í tvo vetur 1954-1956. Ég las 1. bekk heima og fór því beint í 2. bekk á Eiðum. Þegar ég var heima þá lærði ég dönsku í gegnum Bréfaskóla SÍS og kennari minn þar var Agúst Sigurðsson, sem seinna varð svo kennari minn í Kennaraskólan- Heima er bezt 323

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.