Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 66
araprófi og stundaði söngkennslu um órabil. Að dagskró lokinni var enn um stund rætt um þennan einstæða at- burð. Og allir hugsuðu með fögnuði og tilhlökkun til þess að geta fram- vegis hlustað ó fjölbreytta útvarps- dagskrö á hverjum degi. Það væri ómetanleg tilbreyting fyrir sveita- heimilin í hinum dreifðu byggðum landsins. Reynslan hefur sýnt að þetta rætt- ist fullkomlega. Rétt er að hér komi fram, að d þessum fyrstu örum útvarpsins, úður en rafmagnið kom til sögunn- ar og tæki með innbyggðum raf- hlöðum, þurfti víðast hvar í sveitum að nota svonefnd "sýrubatterí," sem gúfu viðtækjunum þann straum, sem nægði til þess að nú útvarps- dagskrúnni. Að sjúlfsögðu þurfti að hlaða þau alltaf öðru hverju, og varð þó að fara með þau til næstu rafstöðvar, sem um það leyti voru komnar ú einn til tvo bæi í hverri sveit, þar sem vatnsafl var fyrir hendi, og lúta hlaða þau. Þetta var víða töluverð fyrirhöfn sem öllum þótti sjólfsögð og ljúf, því að enginn vildi missa af því mikla fræðslu- og skemmtiefni, sem útvarpið hafði jafrían að bjóða. IV. Að lokum vil ég taka fram og undirstrika alveg sérstaklega, að þau úr, sem ég ótti eftir að dvelja heima, voru allir sem ég þekkti, sammála um að ríkisútvarpið væri frábærlega vinsæl og mikilsverð stofnun fyrir hinar dreifðu byggðir þjóðar okkar. Hún, þessi stofnun, vann það mikla afrek öllum öðrum fremur, að rjúfa að fullu 1000 ára einangrun þjóðar okkar upp til heiða og dala og út til stranda og eyja, og flytja okkur daglega ferskar fregnir af öllu því, sem var að gerast innan lands og einnig utan úr hinni víðu veröld. Þetta var svo stórkostlegt nýmæli, svo stórkostleg og frábær breyting í fábreytni hinna dreifðu byggða okk- ar, að allir hugsandi menn voru bæði undrandi og innilega hrifhir og þakklátir. Ég sagði undrandi, og vissulega voru margir það, því að þetta var alveg eins og í ævintýri. En það voru ekki aðeins fréttirnar fersku, sem við fengum á hverjum degi, heldur einnig fegurstu tónlist og söngva og oft úrvals erindi, upp- lestra og frásagnir. Nær allir, sem ég ræddi við þessi ár um ríkisútvarpið, voru mér sammála um, að þar væri valinn maður í hverju rúmi, bæði hvað framsetningu og flutning snerti. Ég hefði að sjálfsögðu getað nefht nöfn nokkurra ágætra karla og kvenna, sem störfuðu við útvarpið, komu þar fram á frábæran hátt og fræddu okkur eða skemmtu svo vel og eftirminnilega að við, sem nut- um, gleymum því aldrei. En ég tel óþarft að lengja mál mitt með upp- talningu nafna þeirra, þau eru okk- ur, eldra fólkinu, svo fersk í minni frá þessum árum. Já, starfsmönnum ríkistútvarpsins tókst að leysa þetta brautryðjenda- starf svo vel af hendi, þrátt fýrir mjög ófullkomnar og raunar frum- stæðar aðstæður, að það er aðdáun- arvert að hugsa um það. Og þeir eiga vissulega skilið þjóðarþökk. Ríkisútvarpið hefur frá upphafi verið mikil menningarstofnun, mik- ill þjóðskóli, ef gamall skólamaður má leyfa sér að komast þannig að orði, þjóðskóli, sem hefur frá upp- hafi haft ómetanlega mikil og góð áhrif á þjóðlífið, en þó alveg sér- staklega hinar dreifðu byggðir lands okkar. Nú eru breyttir tímar, miðað við upphafið, og raunar fæstu saman að jafna miðað við það sem var. Um þá nýju og breyttu tíma og það fjölmiðlafár, sem nú flæðir yfir síðustu misserin, verður ekki rætt í þessari grein. Það er efni í aðra og lengri. En ég get ekki lokið þessari hug- leiðingu án þess að fagna því inni- lega og óska ríkistútvarpinu okkar hjartanlega til hamingju með það að hafa nú loksins á þessu ári, eftir 57 ár, eignast glæsilegt framtíðar- húsnæði við hæfi. Það er einlæg von mín og trú, að ríkisútvarpið okkar verði enn um ókomna framtíð sú menningar- stofnun, sá þjóðskóli, sem það hefur löngum verið.
Hlaðvarpinn framhaldafbls.244 En Þe9ar niður VQr komið Qfiur- nánQSt strQX> var búið að hnupla einum svefhpokanum, sem eftir hafði verið, og teppi, sem honum fylgdi. Ekki eru nema tvær vikur síðan kunningjafólk undir- Enginn var sjáanlegur nærri á meðan fólkið var niðri ritaðs var að koma heim úr vel heppnuðu ferðalagi um fyrir stuldinn, og ekki heldur eftir hann. Þjófurinn hefur landið. Var það að bera inn pinkla sína og böggla, sem því væntanlega átt þarna tilfallandi leið um, verið það hafði haft meðferðis, svo sem fatnað, tjald, bak- snöggur að hugsa og ákveðið að stela pokanum. poka, matarílát o.fl. Það er ekki hátt risið á sjálfsvirðingu sumra, en svona Höfðu þau tínt allt dótið inn í stigagang fjölbýlishúss- er mannlífið og manngerðimar margvíslegar. ins sem þau búa í, og voru að bera það upp í íbúð sína. Það verður hver að huga að sínu og ekki er öllum að Ekki varð komist með allt í einni ferð, og varð þeim það treysta, og er það líklega enn einn þátturinn í marg- á að skilja restina eftir í stiganum, aðgæslulausa á með- breytileika lífs okkar hér á jörð. an hlaupið var upp með fyrri hlutann. Enda töldu þau sig vera á heimaslóðum og þekkja flesta sem í húsinu Með bestu kveðjum, búa. Guðjón Baldvinsson.
306 Heima er bezt