Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 6
1986 hefur hann starfað við Byggðasafn Suðurnesja og átti drjúgan þátt í uppbyggingu safhsins. Við þá uppbyggingu taldi hann ekki eftir sér að eyða ómœldum stundum án þess að þar kœmu nokkur laun fyrir önnur en þau að sjá safnið vaxa og dafha. En um síðustu áramót voru honum veitt menningarverðlaun safharáðs Reykjanesbœjar, fyrir ómetan- legt starfí sjálfboðavinnu árum saman við björgun menningarverðmœta á svœð- inu. Frá árinu 1994 hefur hann þó verið í fullu starfi hjá Byggðasafhi Suðurnesja. / g er fæddur d Íshússtíg 8 í Keflavík, 1. október 1932 í húsi ömmu minnar og afa. Amma mín hét Er- lendsína Marín Jónsdóttir, f. 7. nóvember 1880 og afi minn Guðleifur Guðnason f. 8. sept- ember 1870. Ég var fyrsta barn foreldra minna, Margrétar Guð- leifsdóttur f. 8. maí 1913 og Sig- urjóns Sumarliðasonar. Faðir minn var fæddur í Ólafsvík 7. október 1909 en hann lést 16. september órið 1942, en móðir mín er d lífi. Við systkinin erum fjögur, þrjdr systur, þær Er- lendsína Marín og Guðbjörg Ragna, sem búa hér í Keflavík, og Sigríður Guðrún, sem býr í Sandgerði. í skjóli frændfólks Fyrstu tvö búskapardr foreldra minna bjuggum við í kjallaranum ú Vesturgötu 13 og síðan fluttum við að Hafnargötu 63 en það hús hafði móðurbróðir minn, Guðni, þd nýlokið við að byggja og þótti það stórt hús d þeirra tíma mælikvarða og bjuggum við þar d annað dr, tvær fjölskyldur með eitt eldhús. Þd fluttum við enn og nú að Suðurgötu 40, sem í dag er nr. 50, en það hús dtti Ragnar móðurbróður minn. Þar bjuggum við fjórar fjölskyldur með eitt eldhús. Árið 1938 keypti faðir minn síðan hús að Vesturgötu 6, sem síðar varð nr. 10 þar sem við systkinin slitum barnsskónum. Móðir mín útti húsið í tuttugu dr eftir að faðir minn lést og seldi það drið 1963. Þetta hús var um 30 fm að grunnfleti og dugði þó fýrir okkur sex manna fjölskyldu. Helmingurinn af hús- inu var stofa en hinn hlutinn herbergi og eldhús. Stofan var ekki ætluð til leikja en okkur þótti samt nægt rými fyrir okkur. Eftir að pabbi lést vorum við þarna fimm, systur mínar þrjdr mamma og ég, öll í sama herbergi. Þegar ég var orðinn 12 dra gamall sagðist ég ekki lengur vilja sofa innan um kvenfólkið og færði mig yfir í stofuna, en ég er í raun alinn upp í miklu kvennaríki. Sendur í sveit Ég fór fyrst í sveit níu dra gamall. Þd var frændi minn, Einar Pétursson, sem var frd Seljum í Hraunhreppi d vertíð í Keflavík og uppeldissystir hans bjó d næsta bæ, Hólmakoti og það er dkveðið að ég færi í sveit þangað. Þetta var í þd daga tveggja daga ferðalag. Fyrst til Reykjavíkur og þar gisti ég og lagði síðan af stað morg- uninn eftir með rútu upp í Borgames, sem þd var sjö klukkustundar leið. Við vorum stoppuð tvisvar d leið- inni af hermönnum til að skoða „passa" og dðum einu sinni í Ferstiklu til að borða. Síðan, þegar í Borgames kom, var farið með mjólkurbílnum og bílstjórinn var Brynjólfur d Hrafnkelsstöðum og það var þriggja til fjögurra tíma ferð því það var stoppað d hverjum ein- asta bæ. Á Hrafnkelsstöðum var Guðmundur Helgason bóndi í Hólmakoti kominn að taka d móti mér með hestvagn og við vorum d þriðja tíma þessa 15 km leið að Hólma- koti og komum þar um miðnætti. Þetta var löng dagleið 246 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.