Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 31

Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 31
en aldraðir hósta og rœskja sig, á Beigalda gamli Gísli dó, en Gísli í Fróðhúsum lifir þó. Bœnduma vantar vinnuhjú, verst aföllu er plágan sú, Borghreppingur í brúðarleit, brunaði fram í þessa sveit, hann og fékk en bragnar hér, brúðarmissinn sáran klaga og bölvandi á sér neglur naga, hún er þó töpuð hvort sem er. Svo vilt þú heyra afsjálfum mér, sögukom það má nœrri geta, heilsugóður og hress ég er og hefí. oftast nóg að eta. Ég lifí afkjöti og kúamjólk, kökum og brauði og floti og tólk, og skötu og steinbít afSkaganum, til skemmtunar bara á hátíðum, harðfískinn vantar heilla vin, harðfískssóttin er ekki lin, hafa þeir ekki hert í vetur, hjálpaðu mér nú efþú getur og láttu þá físk í lófa mér, ég lœt þá í staðinn sauði og smér. Þá er eitt sem mér þykir skrítið, þú segir að þér batni lítið, en ég segi þó að það sé mikið, þig hefur vininn eigi svikið. Almœttis höndin er svo sterk, á þér hún gjörir kraftaverk, lofa máttu því lausnarann, hann lœtur þig standa uppréttan. Eggert var lengi ekki góður, en Eggert var jafnan þolinmóður. Mér skilst ei von að myrkur kraftur, megi snögglega bœtast aftur, allt þarfsinn tíma í hvert sinn, þú ert svo fljóthuga vinur minn. Ég nenni nú ekki að masa meira og má ekki að vera að skrifa fleira, lausnarans andi stjórni þér, lifðu svo jafnan lyndisglaður, lifðu rétt eins og herramaður. Edda Vilhelms frd Sauðdrkróki, sendir okkur ljóð sitt er hún nefnir Perlan, og lætur fylgja því eftirfarandi orð: „Ég sendi þættinum smó kvæði, sem höfðar til dó- semdar landsins okkar og umhverfisverndar. Mér finnst oft að í umgengni við landið sé mikil vöntun ó skilningi margra stóriðjuóhugamanna um hversu stórkostleg perla ísland er. Gætni og framsýni þarf hvarvetna að vera okkar leið- arljós, ekki síst í umgengni þess, sem okkur er trúað fyrir skamma ævi. Skemmdimar tekur aldir að bæta." Perlan Þú ert dýrasta perlan er Drottinn oss gaf, vér dœtur og synir þig dáum. Þú er allsnœgta auðlegð viðysta haf, er einungis hlotnast fáum. Hér við frelsi og frið og fallvatna nið við fossanna ómstríðu raust, hreiður fuglinn sér bjó fram á heiðum í ró, horfinn á braut þegar svífur að haust. Gefum fuglunum grið, hér við vatnanna klið, þeirra frelsi er friðhelgi háð. Engin eyðandi hönd fari um heiðar og strönd, hér er framtíð œskunnar skráð. Marta S. jónasdóttir fró Efri-Kvíhólma orti, er hún var ó ferðalagi norður Sprengisand 3. ógúst 1983, þegar far- þegar vom hvattir til kveðskapar: Enga vísu á ég til, er það Ijóti fjandinn. Þá komum við í Kiðagil, kann að vakna andinn. Hofsjökuls bungan breiða, blasir á vinstri hönd. Huga minn heilla og seiða, heiðsvalans björtu lönd. Rölt er nú á rauðum vegi, í rjómalogni um jöklasal, á undurfógrum ágústdegi, erum á leið í Nýjadal. Brunað var eftir Bárðardalnum, bœndumir rökuðu túnin sín. Þá var fagurt í fjallasalnum, fagnaði hrifin sála mín. Um lágnœttið þegar sigin var sólin, seig einnig ró á sprund og hal. Að höfðingjasið gistum höfuðbólin og héldum að Laugum í Reykjadal. Þá nóttin var liðin kom dýrðlegur dagur, og deginum fagnað í morgunsöng. Himinninn brosti svo blíður og fagur og brunuðu fossar í gljúfraþröng. Heima er bezt 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.