Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1940, Page 18

Æskan - 01.12.1940, Page 18
Jólablað Æskunnar 1940 Svört börn. 0 Eftir Aðalstein Sigmundsson. 0 Það var að fæðast barn í einhverjum svertingja- kofanum langt suður í Afríku. Mamma þess er brúnsvört á litinn, en barnið er ljósleitt. Svert- ingjabörnin eru það æfinlega fyrst eftir fæðing- una, en dökkna svo. Jafnskjótt og barn er fætt, liefst einkennileg fagnaðarhátið i svertingjaþorpinu. Konur þorpsins síiga trylltan dans á auðu svæði, sem til þess er ætlað, kring um skurðgoð og lielga hluti, sem ætlað er að vernda barnið um ókomna æfi, fyrir áhrif- um illra anda. Þær berja bumbur undir dansinum og æpa ákaflega og endurtekið: „Líf, líf, líf!“ Að hátíðahaldinu loknu er móðirin flutt með barnungann í sérstakan kofa, þar sem allt er undir það búið, að veita barninu fóstur. Er nú stráð yfir króann smámulinni krít eða rauðu leirdusti, en síðan er hann sveipaður reifum úr mjúkurn ban- anablöðum. Barnið dvelur nú með móður sinni i kofanum, og ættingjar þess keppast um að færa þeim allt það, sem ætla má, að geti orðið þeim að góðu. Það er ekki litið á fæðingu barnsins sem einkamál foreldra þess, heldur snertir hún alla ættina, og ættarhöfðinginn tilkynnir, að fædd sé ný móðir eða nýr liermaður. Ættstofninn allur Svertingjabörn. á barnið, en ekki foreldrar þess, og víða er það siður hjá svertingjum, að börn séu ekki með móður sinni nema fyrstu þrjú árin, sem þau lifa. Eftir það alast þau upp á eins konar almennu ur að lýsa förumönnunum, er voru algengt fyrir- brigði hér á landi langt fram á síðustu öld, flökkuðu víða um land og áttu sumir hverjir ekkert varanlegt heimili.Nú er þetta förufólk horfið úr þjóðlífinu, en myndirnar, sem frú Elinborg hefir dregið upp af sumum þessara manna, verða ógleymanlegar. Bók þessi er þó jafnframt skáldsaga og þættirnir um förumennina felldir saman í eina heild með sögu Efra-Ásættarinnar. Er siðum og háttum sveitalífs- ins, eins og það var hér á landi fram undir síðustu aldamót, lýst ágætlega, og því liefir bókin ýmsan fróðleik að geyma, ekki síst fyrir ungt fólk, sem þekkir lítt sumt af því, sem liún lýsir. Frú Elinborg er af skagfirskum bændaættum komin, fædd að Tunguliálsi í Skagafirði 12. nóv. 1891. Hún gekk í kvennaskóla á Blönduósi tvo vetur i æsku og síðar í lcennaraskólann í Reykja- 138 vík. En þá veiktist hún og gat ekki lokið kennara- prófi. Var hún þá um þriggja ára skeið sjúklingur á Vífilsstöðum og allþungt haldin, en náði þó heilsu aftur. Tuttugu og fimm ára gömul giftist Elinborg séra Ingimar Jónssyni, núverandi slcólastjóra, og varð þá um tíma prestskona í sveit. Má því nærri geta, að hún hefir lítið tóm haft til ritstarfa, þótt hugur hennar liafi frá æsku hneigst í þá átt. — Gegnir furðu, hve mildu frúin hefir afkastað, síðan hún fór að gefa sig við ritstörfum. Bækúr frú Elinborgar flytja elcki annað en góðar og göfgandi hugsanir og eru því hollur lestur fyrir unglinga, þar sem þær liafa einnig mikinn fróðleik að geyma um íslenskt þjóðlíf. Ættu lesendur Æsk- unnar að reyna að kynnast þeim, er þeir stækka og fá tækifæri til þess. M. J.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.