Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 2

Æskan - 01.03.1965, Blaðsíða 2
................................................................................................................................................................................................................................. 11 ■ II ■ II ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ 11 * 11 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■ 11111 ■! I ■ 11 ■ 11 • 11 ■ 11 > H ■ I inui | ■ 11 >| | n Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lœkjargotu 10A, sfmi 17336, heimasimi 12042, pósthólf 601. Framkvœmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lœkjargötu 10A, sfmi 17336, heimasfmi 23230. Afgreiösla: Kirkjutorgi 4, sfmi 14235. Árgangurinn kr. 150,00. Gjalddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 20,00 eintakið. — Utanóskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavfk. Útgefandi: Stórstúka íslands. — Myndamót: Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar. — Prentun: Prentsmiðjan ODDl h.f. — Marz 1965 ••ll•ll•u■ll■l!■u•ll■ll■l!■llll all■ll■ll■ll■ll•ll•ll•ll■ll•ll■ll■l:■ll■ll■ll■ll■ll■ll■lllll■ll■ll■ll■ll■lllll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll■lllll■ll■ll■ll•ll■llu■ll■ll■ll■ll■ll■lllll■ll■ll■ll•llall•ll■ll■ll■ll■ll■ll■ll•ll■lllll■ll■ll■ll■ll■ll• Nýlega hefur Barnavinafé- lagið Sumargjöf gefið út hand- bók fyrir fóstrur, foreldra og smábarnakennara í umferðar- kennslu, eftir Jón Oddgeir Jónsson. Bók þessi heitir Ung- ir vegfarendur. Verða hér i blaðinu birtar leiðbeiningar úr bókinni, ,og ættu allir lesendur blaðsins að Ieggja sér þær vel á minni og kcnna þær þcim yngstu. Götuvitar. Á göngu um götur bæjarins vekur fóstra, kennari cða for- eldri athygli barnanna á ýmsu i umferðinni, einkum götuvit- um, sem bera leiðarijós fyrir gangandi vegfarendur jafnt og stjórnendur ökutækja. Öllum UNGIR vegfarendur ber að nema staðar, þegar rauða (efsta) Ijósið skin, biða átekta við ljósið og liálda áfram, þegar græna (neðsta> ljósið birtist. Þá á að ganga rösklega yfir gangbrautina og vikja til vinstri fyrir þvi fólki, sem á móti kemur. Jafnframt ber að gæta sin fyrir biluin, sem beygja inn í götuna, þótl þeir eigi að vægja fyrir gang- andi vegfamnda, sem gengur mót grænu ljósi götuvitans. Ef barn grcinir ekki liti, bcr að kenna þvi röð Ijósanna og skýra frá, hvað hvert um sig táknar. Hauða Ijósið segi'r: STANZ! Gula Ijósið segir: BÍÐIÐ! Græna ljósið segir: GANGIf) yfir götuna en gætið ykltar! Læríð að teikna | Glaða og liðuga sæljóninu er hægt að kenna að leika sér að' bolta. Á þessari mynd er það broshýrt og elskulegt.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.