Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1965, Side 21

Æskan - 01.05.1965, Side 21
H.lh. O x o Uppdráttur 3. Á 't . uppdrætti er sókn i und- in 1'ltl'nfíi hœgra megin, liægri en rarnile'ji hefur knöttinn, ráð.vinstri framvörður hefur vö ^ ®e®n honum; vinstri bak- Sc *Ul 'lefur tekið þá stöðu, j Buvir honum fært aS ráðast 1)1- '*®Ia útframherja eða jja Una * Veg fyrir knöttinn, sé iaf "r iatinn g^nga til hans, en jn U 1 '""t skákar hann hægra að 1 ai|iherja, ef hann reynir vjn. leita knöttinn framhjá vörV'* tramverði. Miðfram- á ,Ul Sætir miðframherja, en l"'um stað er vörnin veik. I’að er, ef knötturinn er látinn ganga 5—10 stikur bak við mið- framvörð. Það sést á myndinni, að hægra framverði og hægra hakverði varnarliðsins er sleppt, því að þótt sótt sé fram hinum megin á veliinum, fer vörnin aðallega eftir þeirri stöðu, sem þessir leikmenn taka. inn að hverfa aftur, ef hægri innframlierji lætur knöttinn ganga til vinstra útlierja sins. En hann verður i bili að láta útframvörðinn um að gæta vinstri framherjanna, svo lið hans eigi lcost á einum manni fleira á hættusvæðinu. Á 4. uppdrætti hefur hann tekið sér stöðu til varnar á Knattspyrna. Áður en lesandinn litur á 4. uppdrátt, væri rétt að hann gerði sér Ijóst, hvar liann vildi láta hægri fram- og bakvörð taka stöðu. Þar sem aðalhættan er frá liægri og frá miðjum velli, verður liægri hakvörður að fara inn á völlinn og valda miðframvörð sinn. Hann verð- ur auðvitað að vera þess albú- þeim stað, sem hættulegur var talinn hér að framan. En ef ekki þarf á þeirri vörn að lialda, ]>á aðstoðar liann vinstri fram- og bakvörð, ef hægri innfram- herji reynir að reka knöttinn i gegnum varnarlínuna. Hægri framvörður aðstoðar á þann liátt, að hörfa þar til liann hefur þá stöðu, að hann geti gætt heggja vinstri framherj- anna. Myndirnar sýna auðvitað að- eins eina af mörgum sóknarað- ferðum, sem markinu getur stafað hætta af. En þessi sókn- araðferð er mjög algeng. Oft kemur sóknin eftir miðjum vellinum, þannig, að báðir út- framherjarnir stefna á mark, og er þá erfitt fyrir bakverði að ákveða, hvor þeirra á að verja miðjuna, einlsum ef lang- spyrna liefur sett útframverð- ina úr leik. leikfimiæfingar n'ynd. Ui i*^11 me;® fœturna aðskilda ar /z~~2 fet, eða eilítið gleið- arn en ' 2- æfingu. Teygðu báða HaUa Í5e'nt fram i axlar-hreidd. 0 u k’iefum laust krepptum j,et Sn"ðu handarhökum út. niv 'i er "PPhafsstaðan (5. ' n< )• Þú lætur nú báða arma falla niður og styður jafnskjótt liægri hendi neðarlega á hægri mjöðm, þumalfingur snýr aft- ur, en sveiflar vinstra armi lít- ið citt aflur með vinstri hlið, en ])á viðstöðulaust allhratt STAKAR armsveiflur í hring. fram, upp, aftur og niður, eða svo stóran hring, sem þér er unnt (G. mynd). Er þú hefur lokið við 4 slíkar hringsveiflur, sleppir þú samstundis taki liægri handar á liægri mjöðm og teygir báða arma tafarlaust heint fram í upphafsstöðu. Án þess að nema þar staðar, lætur ])ú báða arma falla niður, eins og fyrr er lýst, en styður nú vinstri liendi á vinstri mjöðm, og sveiflar hægra armi litið eitt aftur með hliðinni og taf- arlaust í hring, á sama hátt og þú gerðir áður með vinstra. Þessar hreyfingar endurtekur |>ú tvisvar sinnum á livora hlið, ]). e. tvisvar sinnum 4 liring- sveiflur, 8 liringsveiflur með hvorri liendi, 16 hringi alls. Algengasti galli þessara æfinga er t. d. að vinda bolinn til vinstri hliðar þegar vinstra armi cr sveiflað i liring, og þá til hægri að sínu leyti cins. Vendu þig aldrei á þetta, held- ur snúðu bolnum ávallt beint fram (sjá 6. mynd). Athugaðu vel, samtímis og þú reynir hverja æfingu i fyrsta sinn, að bera saman myndirnar og liverja setningu orðaskýring- anna við lireyfingar þinar, áður en ])ú iðkar æfinguna viðstöðu- laust. 6. mynd. B. ÆFING 193

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.