Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 5

Æskan - 01.04.1966, Page 5
I atnið sem þeim var boðið að drekka og vatnið til að þvo íæturna vildu 1 ekki. I>eir brögðuðu heldur ekki á kökunum. Þeir stóðu nú allir upp § Sengu til stúlknanna og spurðu þær: „Hvað gengur eiginlega að ykkur?“ ^ jni'ða systirin varð svo hrædd, að henni lá við að æpa upp yl'ir sig og e8gja á flótta, en svo var hún lömuð af hræðslu, að hún lét livort tveggja ,^ert- Hún tók kökurnar upp af gólfinu og settist að því búnu við rokk 1,111 °g tók að spinna. a settust úlfarnir í stólana, fengu sér vatn að drekka, þvoðu sér um fæt- a °g átu hrísgrjónakökurnar. °kkhljóðið lét nú í eyrum sent viðkvæmt kjökur hryggrar konu. Grát- 1 hvíslaði fjórða systirin að hinum: „Þetta eru allt úlfar, sem hafa breytt 1 unga menn. Þeir ætla að rífa okkur í sig.“ þorðu eldri ngri systurnar tóku nú að snökta, en þær voru allar svo hræddar að þær ekki að gráta upphátt. Yngsta systirin sagði við þá næstyngstu: „Þú ert 1 en ég og þér er því skylt að bjarga okkur.“ mmta systirin, sem ekki vissi sitt rjúkandi ráð, sagði við þá fjórðu: „Þú, ert eldri en ég, verður að finna ráð til þess að bjarga okkur hinum." ^ J°rða systirin vissi, að þeim myndi ekki takast að flýja undan þessum ve i:>rinm’ en þess í stað yrðu þær að reyna að villa um fyrir úlfunum. Þess sagði hún við þrjár þær yngri: „Þrjár elztu systur okkar hugsuðu ge^lris Unr sitt eigið öryggi. Og úr því að þær læddust í burt án þess að ly °kkur hinum aðvart, verðum við að upphugsa ráð sjálfum okkur til J^gar. ]S[d skulum við leggja okkur allar fram sameiginlega." þ n8ri systurnar voru allar sammála því sem sú fjórða sagði. Þær héldu ‘áfram að spinna, en hugsuðu vel ráð sitt. „ u lét rokkhljóðið ekki lengur í eyrum, sent grátstunur hryggrar konu. j,. rilar grétu nú ekki lengur, því þeim hafði dottið snjallræði í hug. ^ Jóiða systirin stóð ujrp frá rokknum og ávarpaði gestina: „Við erum ^°rðnar syfjaðar, eruð þið ekki tilbúnir að fara liéðan?“ C)i essu svöruðu úlfarnir á þá leið, að það væri nú ekki orðið svo framorðið j.. ');i’ auk þess gætu þær fjórar ekki farið að sofa fyrr en hinar þrjár mu aftur. „Væri ekki nær að þið kæmuð og ornuðuð ykkur við eldinn?" sögðu ðlfarnir. n°taði fjórða systirin tækifærið og sagði: „Þetta er hverju orði sannara. ^ezt 61 ^anSkezt vi® ornum okkur áður en við göngum til náða. Það er eS sbreppi upp á loft til að ná í meiri eldivið." £ 1Q|, arnir sj° sáu ekkert athugavert við það og létu hana fara óáreitta upp syst: ^3. Skömmu seinna kallaði hún niður um loftsgatið til hinna þriggja b0 j* Slnna: „Þið verðið að koma upp og hjálpa mér, því ekki get ég ein ^ ailan eldiviðinn niður.“ Eft' ^^nar lJ1jar systurnar brugðu sér líka upp á loftið. lr að úlfarnir sjö höfðu lokið við að éta, drekka og þvo sér um fæt- fjór * Settust þeir umhverfis eldinn til að orna sér og bíða þess að systurnar kæmu niður af loftinu. C^ar þeir höfðu beðið alllengi, urðu þeir óþolinmóðir og ákváðu að 5] a loftið að leita stúlknanna. Ztl 'álfurinn fór fyrstur upji og það var það síðasta, sem hinir úlfarnir þ n°ltkurn tíma af lionum. Ujjj Ssn næst klifraði annar úlfurinn upp stigann og hvarf liljóðlaust upp íftu S.U8a°pið. Á eftir honurn fór sá þriðji upj>, til að eiga þaðan ekki rkvtemt. Á stjörnubjörlu, en mána- lausu kveldi, tóku sjö úlfar það til bragðs að breyta sér í sjö ungmenni. Héldu þeir síðan áleiðis niður iir fjall- lendinu til byggða í leit að æti. — í fjallshlíð einni bjuggu sjö systur, sem dvöld- ust að mestu lieima við og spunnu band. Úlfan sjö bar þar að garði, og komu þeir auga á syslurnar sjö í gegn- um rifu á hurðinni. Úlf- arnir börðu að dyrum . . .. Hér birtist bæði spenn- andi og skemmlilegt ævin- týri, scm þið munuð lesa strax í dag. Hvernig björguðu stúlk- urnar sér undan úlfunum? L 153

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.