Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 8
HROI
HÖTTIIR
* * *
★ ★★★*★ ★★ ★★★★★★*
Skömmu eftir þetta gleðigildi sat Hrói höttur einhverju
sinni snemma morguns við þjóðveginn og skóf boga sinn
sér til skemmtunar. Þá kom hann auga á slátrara einn
þrýstinn og þrifalegan, sem skundaði til torgs með stóra
körfu fulla af kjöti á hestinum fyrir framan sig.
„Góðan daginn, kunningi," mælti Hrói höttur um leið
og hinn reið framhjá. „Hvað hefurðu í körfunni þeirri
arna?“
„Það má þér víst standa á sama," svaraði slátrarinn.
„Ég held, að þú farir varla að kaupa það.“
„Bíddu við, kunningi, það sakar eigi að vera lítið eitt
hæverskari," tók skógarmaðurinn til máls, stóð upp um
leið og lagði höndina á makka hestsins. „Hve mikið viltu
fá fyrir klárinn þinn með körfunni og öllu, sem í henni
er?“
Hrói hðttur og slátrarinn.
„Ef þér er alvara að eiga kaup við mig,“ svaraði slátr-
arinn, sem enn var í efa, hvort hann ætti að trúa komu-
manni, „þá skaltu fá heila skranið fyrir 250 krónur.“
„Láttu mig fá yfirhöfnina þína í kaupbæti, þá eru hér
fagrir peningar til reiðu.“ Með þessum orðum tók hann
handfylli af gullpeningum úr leðurpyngju, sem hékk við
belti hans, og hringlaði framan í slátrarann. Maðurinn
varð fegnari en frá megi segja að fá slíkan ábata af vöru
sinni. Hann steig því af hestbaki þegar í stað, fékk hinum
nýja eiganda tauminn og snaraði sér úr kápunni, sem
öll var fitug að utan. Hrói greip hana og fleygði henni
yfir sig, hljóp á bak, tók slátrarakörfuna fyrir framan
sig og hélt af stað til Nottingham.
Þegar til borgarinnar kom, hélt hann rakleiðis á kjöt-
sölutorgið. Hann kom hesti sínum fyrir í veitingahusl’
síðan opnaði hann körfuna og bauð vöru sína til söh1'
Hann vissi lítil deili á kjötverði, og lét sig litlu skipta’
hvað kjöt kostaði venjulega, en kvenfólkið, sem var þal
að kaupa, varð þess skjótt vart, að hann seldi fimnila|t
ódýrara en hinir slátrararnir. Nú þyrptust kaupendurn*1
óðum að honum, en naumast komu nokkrir til hinIia
slátraranna. I fyrstu gátu þeir ekki skilið, liverju pa
sætti, að allir þustu til þessa nýja slátrara, en þá komst
einn þeirra að því, að hann seldi heilt svínslæri fyrlt
aðeins sjötíu aura, og hófu þeir nú ráðstefnu mikla nU1
þennan ófögnuð. Öllum kom þeim saman um, að anna
hvort hlyti hann að vera vitfirringur, eða einhver óknytta
seggur, sem hefði hlaupið burt með fémuni föður slIlS’
en allir voru þeir staðráðnir í að reyna að kynnast honllllj
betur. Þegar torgsölutíminn var úti, gekk einn þeirra
Hróa hattar og mælti:
„Heyrðu, félagi, við skulum borða miðdegisverð saiU‘l1
í dag, við hérna höfum allir sömu atvinnu."
„Það líkar mér,“ sagði skógarmaðurinn, „og fáuni o*-
ur nú væna máltíð. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hel11
í yðar hóp, og skulum við því hressa okkur og gel
glaðir-“ s
Þeir söfnuðust kringum stórt borð, við efri enda P
hafði íógetinn í Nottingham tekið sér sæti, en skógal
maðurinn settist við hinn endann. Þar sem Hrói höt
var ókunnur gestur á meðal þeirra, las hann borðbæn111*;
og að því búnu lögðu menn allknálega að nautasteiki
og hjartarlærunum, sem þar voru á borð borin. k1
höttur gerði matnum eins góð skil og hver hinna» ^
þegar borð voru rudd, kallaði hann: „Berið öl á ho1
Gerist glaðir, góðir menn! Ég borga!“
„Hann er ekki með öllum mjalla," sagði fógetinn
sessunaut sinn. „Við verðum að reyna að komast
hvaðan hann er. Heyrðu, vinur,“ sagði hann því
V10
eftin
níst
156