Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1966, Page 16

Æskan - 01.04.1966, Page 16
ÞRiÞRAUT FRi OG ÆSKUNNAR ipp Kæru lesendur! í síðasta blaði sögðum við ykkur frá íþróttakeppni, sem við ætlum að efna til meðal 11—13 ára barna. "WKK Alls munu böm á þessum aldri SÍ' vera nálægt 12.000 á öllu landinu, •* » svo þetta verður ein fjölmennasta ggj íþróttakeppni, sem haldin hefur §1 verið á íslandi. Sigurður Heigason. í Noregi var í fyrra háð keppni í svipuðu formi og tóku þátt í henni 47.000 norsk börn. í næsta blaði segi ég ykkur nánar frá þeirri keppni. í þessu blaði fáið þið kennsluþætti í hástökki og knatt- kasti með skýringarmyndum. Er þá ekkert því til fyrir- stöðu, að þið getið byrjað að æfa ykkur. í þessu blaði er einnig ávarp Skúla Þorsteinssonar, f°’ manns Sambands íslenzkra barnakennara, mynd og um bezta hástökkvara íslands, Jón Þ. Ólafsson og Sel er glæsilegra verðlauna, sem veita á þeim einstakling11^ dreng og stúlku, er sigur hljóta í úrslitakeppnin111 Reykjavík næsta sumar. Ég óska ykkur svo góðs gengis við æfingar ykkar, se|I íjjö þið skuluð stunda reglulega og skynsamlega, svo í öðlist við þær aukið líkamsþrek og lífsánægju. Mér þætti vænt um að fá að heyra frá ykkur við tíC^, færi. Þið megið einnig skrifa, ef ykkur vanhagar utn 11 al1 ari upplýsingar eða annað varðandi keppnina. Með beztu kveðju. Fyrir hönd Frjálsíþróttasambands íslaIl£^ Sigurður Helgason, Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi. Eflaust hafið þið öll reynt að stökkva hástökk yfir rá eða snúru og þá flest eins og stúlkan gerir á mynd 1. Þið sjáið, að hún stekkur af vinstra l'æti og sveiflar þeim hægri snöggt fram og upp samtímis því, að hún spyrnir vel í með stökkfætinum. Hönd- unum lyftir hún einnig fram í uppstökkinu. Þegar hún hefur náð svo til fullri hæð, lyftir hún stökk- fætinum yfir og færir um leið hægri fótinn niður. Takið eftir, að hún vindur sig að ránni um leið og hægri fóturinn fer yfir. Margar íþróttakonf1 nota þessa stökkaðferð í liástökki, meðal þeirra Balas írá Rúmeníu, sem á heimsmetið í þessan grein, hefur stokkið 1,91 m.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.