Æskan - 01.04.1966, Síða 29
að sjóða kartöflur.
' GULRÓFUSALAT.
• Vcljið kartöflur af sem lik-
astri stærð. Þvoið og burstið
vel úr köldu vatni. Bezt er
aÖ sjóða þær með hýðinu,
bannig tapa þær minna af
L-vitamíni, og verða bragð-
betri.
" Látnar i sjóðandi vatn. Látið
ékki fljóta yfir þær.
'■ Soðnar í vel luktum potti í
10—20 min. cða þar til þær
ei-u meyrar i gegn.
^atninu liellt af kartöflun-
Um.
Potturinn látinn afturá heita
hellu, hristur aðeins, allt
vatn látið gufa vel af þeim.
^lysjaðar, ef vill. Nýjar kar-
löflur borðaðar með hýðinu.
“ornar vel heitar á horðið.
Aldrei má kæla þær með
vatni, eftir að þær eru soðn-
ar.
8 5
Sjóða skal liæfilega mikið í
hverja máltið.
1 gulrófa,
1 appelsína,
% sítróna,
1 msk. púðursykur.
Gulrófan þvegin, hreinsuð og
rifin. Appelsinan flysjuð og
skorin í hita. Sykri og sítrónu-
safa hætt i og öllu blandað
varlega saman.
HRÁTT SALAT.
1-2 gulrætur,
100-150 g hvitkál,
1-2 epli,
1-2 msk. púðursykur,
safi úr % sitrónu.
Eplin ]>vegin og skorin í litla
bita. Grænmetið þvegið og flysj-
að, siðan rifið niður á rifjárni.
Öllu blandað vel saman í skál,
púðursykri og sítrónusafa bætt
i eftir smekk.
Ath.: Ef hvítkálið er laust i
sér er betra að brytja það en
rifa.
tÍrá
salöí.
Áður fyrr var eingöngu not-
0 Orasdd tólg út á fisk, en með
Cll'i þekkingu á efnainnihaldi
e.‘'lvsela vitum við að hún er
^ahliða fæðutegund, sem inni-
v° hur aðeins fitu en cngin
, ''omæt efni, sem líkaminn
l^'fnast. Nú liafa hráu salötin
s^st tólgina af hóhni á þessu
r og nú skuluð þið reyna
j siálfar hvernig ykkur þyk-
iskurinn með hráu salati.
Ur . ^tt salat er blanda af nið-
ejjl '^1111 grænmeti, bryt juðum
jj ?. rifnum ávöxtum og oftast
>tlu af sítrónusafa, cn það
Jri oftir ávaxtategund. Græn-
0 eLð er hreinsað á sama hátt
^ hdað er um í kartöflukafl-
^ um. Ávextirnir eru þvegnir
bc f '^siaðir. Rifið grænmeti og
sl^iaðir ávextirnir látnir í
i)(u > sitrónusafa hellt yfir og
agðb.ajtt með sykri ef með
tv'5' Öllu blandað varlega með
sa]ltl?Ur Söfflum. Munið að búa
til rétt áður en það er
111 l*8 og að hræra ekki i því
Se sleif, hcldur á þann hátt
10 Uefnt liefur verið.
Efldavélin.
Rafmagnseldavélin er þarft
áliald í eldhúsinu og léttir okk-
ur mikið störfin. Rafmagnið
sjálft er lika dýrt, og þess
vegna verðum við að muna
eftirfarandi atriði:
1. Að minnka strauminn, þegar
suða kemur upp í pottunum.
2. Að liafa pottana ekki mikið
minni en hellurnar.
3. Láta ekki sjóða upp úr pott-
unum út á vélina.
4. Muna að slökkva á liellunum,
þegar við erum búin að nota
þær.
5. Að hreinsa eldavélina vcl.
Munið að uppþvottinum cr
ekki lokið, ef eldavélin cr
óhrein.
Gætið þess að teygja ykkur
ekki i vatnskranann, þegar ])ið
eruð að vinna við eldavélina
eða við annað rafmagnsáhald.
I>á getið þið fengið rafstraum
eins og teikningin sýnir.
Hreinsun á eldavél.
Áhöld:
Fat, mjúkur klútur, bursti,
stálull, stangasápa eða sódi.
1. Þvoið ekki eldavélina, fyrr
en hún er orðin köld.
2. Ef hellurnar eru telcnar upp,
skal taka vélina úr sambandi
og setja pappír yfir opin.
Sé um gormahellur að ræða,
eru skábarmar teknir upp úr
og hreinsaðir vel.
Georg Peppard.
Georg Peppard er ungur
kvikmyndaleikari, sem er bú-
inn flestum þeim kostum, sem
Hollywood gerir nú á dögum
til leikara, og eru miklar von-
ir nú bundnar við framtið
lians. Hann er fæddur i hinni
frægu bilaborg, Detroit, liinn
1. október árið 1934. Faðir hans
var liúsasmiður, og ekki er vit-
að um leikgáfu i ættinni. Um
fermingu var Georg staðráðinn
i að verða leikari. Þegar hann
var 17 ára gamall, fór hann i
sjóherinn til að ljúka þar her-
skyldu, en hóf leiknám 19 mán-
uðum seinna i Detroit, en likaði
ekki kennslan þar og vildikom-
ast til New York, en skorti fé.
En þangað komst liann samt
með því að vinna sér inn pen-
inga á leiðinni fyrir náms-
kostnaðinum i New York. Hann
var þvi furðu efnaður, ]>egar
þangað kom. En námið i borg-
inni reyndist dýrara en Gcorg
!. Vélin er þvegin fyrst að of-
an, síðan hellurnar og kring-
um þær. Hellurnar eru nudd-
aðar með stálull, cf þarf,
nuddað i hring.
4. Á eldavélum með gormahell-
um er útdregin skúffa, sem
lireinsa þarf á eftir hellun-
um.
5. Bökunarofninn er þveginn
og vélin að utan. Gætið þess
að lialda undir ofnliurðina,
þegar ofninn er þveginn.
6. Gott er að nudda hellurnar
og yfirborð vélarinnar með
dagblaði.
7. Þvoið fat og klút og látið
á sinn stað ásamt bursta og
stálull. Munið að þvo ofninn
alltaf eftir hverja notkun.
hafði grunað. Hann ákvað þvi
að vinna fyrir sér hálfan dag-
inn samliliða leiknáminu. Hver
mínúta var notuð til náms, og
með frábærri atorku tókst lion-
um að ná þvi nvarki, sem liann
stefndi að. Árið 1957 lék hann
i fyrslu kvikmyndinni, sem hét
„Að deyja eins og hetja.“
177