Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1969, Side 9

Æskan - 01.09.1969, Side 9
El' flett er uþp í gönilu „Frí- merki“, þ. e. a. s. júní 1965, er l>ar að finna á i)ls. 48 mynd af s«nskum stimpli, sem í stend- Ur Islands-traffen Göteborg 24. I- 1965. I>essi stimpill var leyfSur á sinuin tíma af sænsku póst- stjórninni á sýningu, sem Is- landsvánnérna héldu þar. Sumarið 1961 fóru unglingar a vegum æskulýðsráðanna i 'leykjavík og Kópavogi í h'eim- sókn til þýzkalands í boði a.'skulýðssambnndsins. Dvöld- Usl þeir meðal annars i West- °rland og var haldinn sérstak- lll‘ Islands dagur á eynni Sylt. I*á var notaður sá sérstimpill, ^1' hér þirtist mvnd af, en hann var gerður fyrir pósthúsið i Westerland. Áletrun i stimpl- inuin er fyrst og fremst nafn pósthússins og þá Europa- Jungendtreffen. (Mót evrópskr- ar æsku,) og Island • Deutsch- land, í hringnum,undir vikinga- skipinu stendur svo „Island Tag auf Cylt.“ fslandsdagur á Sylt, sem var 3. 9. 1967. Síðan er pósthúsnúmerið 228. Myndin i stimplinum er af vikinga- skipi eins og vera her, þegar íslendingar eru í heimsókn, en segl þess er gert úr stóru E, sem táknar Evrópa. Þetta er þriðji fslandsstimp- illinn á erlendum vettvangi, sem þannig hætist í safn s t imp la saf naranna. Væ ru kannski einhverjir flciri, sem einhver gæti frætt mig um, þá væri ég sérstaklega þakklátur fyrir upplýsingar um það. Það skal tekið fram, að um stimpla verður að vera að ræða, þar sem tekið er fram í áletrun stimpiísins eitthvað varðandi fsland, ekki stimpla, sem liara eru nieð einhverri dagsetningu frá heimsókn ísl. framámanna til lands, jafnvel ]>ótt þeir séu á sérstökum umslögum frá slik- urn heimsóknum. Fararstjórar af hálfu fs- lendinga voru þeir Reynir Karlsson frkvstj. Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, og Sigurjón 1. Hilariusson, frkvstj. Æsku- lýðsráðs Kópavogs. S.H.Þ. Ný frímerki. 'I'vö ný frímerki voru gefin út 3. september í tilefni af 50 ára afmæli flugs á tslandi. Verð- gildi eru kr. 9,50 og kr. 12,00. Haukur Halldórsson teiknaði merkin og eru myndirnar af lloeing-þotu Flugfélags íslands og Rolls Rovee 400 vél Loft- leiða. £ 1 FLUQ ÖOÁRA 1919 -1989 .yí — ÍSLAIMO ie» .......... yfir 100 000 krónur fyrir slík bréf í dag. Burðargjaldið var lika mjög hátt, ef miðað er við þeirra tima mælikvarða, auk þess ®em þá var fjárþröng í landinu. Þá kostaði aura að senda skráð bréf, en það kostar ' dag 6,00, eða 20 sinnum meira. Eftir sama útreikningi var burðargjaldið í dag hvorki O'eira né minna en 320,00 krónur. Séu taun tekin sem dæmi, þá samsvarar þessi uPphæð, þegar þetta er skrifað, a. m. k. ^úglaunum. Það yrði víst talið nokkuð hátt at söfnurum, auk þess sem þeir voru miklu fasrri þá. Bréf þetta er tvímælalaust verðmætastl hluturinn í frímerkjafræði islands i dag. Kaupmannahöfn, 18. júní 1968. Sigurður H. Þorsteinsson, A.I.J.P. Hluti af fundargestum á síðasta fundi Frímerkjaklúbbs ÆSKUNNAR. 2. FUNDUR Frímerkjaklúbbs ÆSKUNNAR verður haldinn laugardaginn 11. október í kjallarasal að Fríkirkjuvegi 11. — MætiS öll kl. 5 síðdegis. 365

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.