Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Síða 36

Æskan - 01.09.1969, Síða 36
ESPERANTO - ESPERANTO - ESPERANTO Ml fR ASAL LA PORDO. MlPRENAS LA KRUCON. Ml MALFERMAS LA PORDON. MI PRENAS LA GLASON. Ml ENIRAS LACAH6RON. MI VERSAS LA AKVON EL LA KRuðO EN LA GLASON. Ml FERMAS LA PORDON. MI METAS LA KRUCON SUR LA FENESTRON. Ml IRAS AL LATABLO. MI TRINKAS LA BONAN KAJ PURAN AKVON. SUR LA TASLO KUSAS PANO KAJ TRANCILO. Ml METAS LA 6LA5QN SUR LAFENESTRON, Ml TRANCAS LA PANON. a Ml IRAS AL LA PORDO. MI MANG-AS LA PANON. LA PANO ESTAS BONA. MI MALFERMAS LA PORDON. Ml VIDAS KRUCON KAJ &LASON SUR LAFENESTRO. y D. MI ELIRAS. MI IRAS AL LA FENESTRO. Ml FERMAS LA PORDON. Framburður: Þessum kafla skulum við verja að verulegu leyti til að æfa framburð. Að vísu er nokkuð erfitt að kenna framburð á þennan hátt og miklu æskilegra að ná til ykkar í gegn- um útvarpið, en á meðan það er ekki hægt, verðum við að bjargast eins og bezt gengur. Fyrst skulum við þá minnast á áherzluna. Um hana gildir aðeins ein regla. Hún er svona: Aðaláherzlan er alltaf á næstsíðasta sérhljóði (atkvæði) orðsins. Æfðu vel áherzluna í eftirfarandi orðum. Áherzlusérhljóðinn er með breyttu letri: patro — faðir, patrino — móðir, in- fano — barn, bonan tagon — góðan dag, bonan vesperon — gott kvöld, demandas — spyr, respondas — svarar, metro — metri, kilometro — kílómetri, bieno — bóndabær, rivero — fljót, á. Viltu nú skrifa eftirfarandi orð í verkefnabókina þína og strika undir sérhljóða, sem aðaláherzlan hvílir á. Lesa síðan orðin yfir með 'réttum og sterkum áherzlum: Bonan nokton — góða nótt, flugma- sino — flugvél, birdo — fugl, bovo — naut, bovino — kýr, la sinjoro skribas leteron — maðurinn skrifar bréf, Sérhljóðar eru fimm í esperanto og þá á að bera fram sem hér segir: a eins og ísl. a e eins og ísl. e i eins og fsl. í o eins og ísl. o u eins og ísl. ú au eins og ísl. á eu eins og ísl. eú, e er þá borið fram stutt. Dæmi Eúropo — Evrópa. Um samhljóða ræðum við í næsta blaði. Þó skal þess getið hér, að c er borið fram ts. Um framburð á samhljóðun- um c, s, g, sjá janúarblað. Nú skulum við æfa okkur í að lesa textann með myndunum. Lesum upp- hátt, fyrri dálkinn á undan. Reynum að skilja orðin með því að athuga myndirnar vel. Svör við spurningun- um í leskafla er að finna við mynd- irnar. í stað mi — ég, þurfum við að setja li — hann, la sinjoro — herrann, maðurinn, eða la viro — maðurinn. Munið svo, að ekki er nóg að læra merkingu einstakra orða, heldur þarf að æfa setningarnar í heild, þar til þær eru orðnar munntamar. Gott er að leika það, sem maðurinn á mynd- unum gerir og segja viðeigandi setn- ingu um leið. 392

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.