Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1969, Page 39

Æskan - 01.09.1969, Page 39
Búið til sósu úr smjörl., hveiti og mjólk. Sjóðið gulræt- ur í 10 mín. Leggið i mót og látið rifna ostinn yfir ásamt sósunni. Bakað í 'A klst. bakaður blaðlaukur með osti 3 stórir blaðlaukar 1—2 msk. smjörlíki 6—8 sneiðar ostur 2 msk. brauðmylsna 10 tómatsneiðar Blaðlaukurinn hreinsaður og soðinn meyr í vatni, soðið lát- síga vel af honum. Blaðlauk- Uririn lagður í vel smurt eld- íast mót, þakinn með osti og tómatsneiðum, brauðmylsnu stráð yfir og einnig nokkrum smjörlíkisbitum. Bakað í vel heitum ofni, þar til osturinn hefur bráðnað og rétturinn tengið fallegan brúnan lit. Rauðrófubuff 4-500 g soðnar rauðrófur 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 100 g smjörlíki 1 laukur 1 dl mjólk Soðnar rauðrófurnar afhýdd- af °g skornar i sneiðar, ekki of hunnar. Salti blandað saman V1ð hveitið og rauðrófusneið- Unum velt upp úr því og steiktar ljósbrúnar á báðum 'hðum. Laukurinn skorinn í sneiðar og brúnaður og settur ^l’r buffið. Mjólkinni hellt á Ponnuna og soðið saman við tituna á pönnunni. Sósunni hellt yfir buffin. Rauðrófubuff er borið fram með lirærðum kartöflum og grænum baunum. TÓMATAR MEÐ OSTASMJÖRI 4—(i tómatar 100 g ostur 50 g smjör (salt) pipar paprika salatblöð (seljurót) steinselja Bezt er, að tómatarnir séu sem jafnastir að stærð. Lok er skorið af hverjum tómat. Tek- ið innan úr tómötunum með te- skeið og þeir settir á hvolf um stund. Smjörið er hrært vel. Þar í blandað fint rifnum osti og öllu kryddinu. Tómatarnir fylltir með ostasmjörinu. Klipptri steinselju stráð yfir. Lokið sett á og þeir settir á sal- atblað. Steinseljugrein stung- ið í. Rétt þennan má borða sem millirétt eða forrétt, einn- ig með kjöt- og fiskréttum eða hafa á kalt borð. SPÍNATSALAT 3 hnefar spínat 10-20 hreðkur 2 msk. sítrónusafi 1 msk. salatolía sykur eftir smekk Spínatið þvegið blað fyrir blað, klippt i mjóar ræmur. Hreðkurnar rifnar á rifjárni, sítrónusafa, olíu og kryddi blandað saman, grænmetið sett út i. Mjög ljúffengt með fiskréttum. BLÓMKÁLSSALAT, BLANDAÐ 1 blómkálshöfuð 1 blaðlaukur eða lauk- sneiðar 8 hreðkur steinselja 1 dl rjómi 2—3 msk. sítrónusafi 1—2 tsk. púðursykur Blómkálið tekið i sundur i smáar hríslur. Laukurinn eða blaðlaukurinn skorinn í mjög þunnar sneiðar. Hreðkurnar rifnar smátt. Steinseljan klippt smátt. Öllu grænmetinu blandað í hálfþeyttan rjómann ásamt sítrónusafa og púðursykri. RIFSBERJAHLAUP MEÐ GRÆNMETI 5 dl hrá rifsberjasaft vatn 4—5 blöð matariim 2 boilar rifið grænmeti sítrónusafi púðursykur Matarlímið lagt í vatn. Tekið upp úr og brætt. Hrært út í saft- ina, sem er blönduð, ef hún er bragðsterk. Sett i mót. Hlaup- inu hvolft á fat, og hið rifna grænmeti sett í kringum lilaup- ið. Sítrónusafi og púðursykur sett yfir grænmetið. Gott er að setja þeyttan rjóma ofan á grænmetið. Hafa má flestar grænmetistegundir, en ljúffeng- ast er grænt salat eða hvitkál. Salatið skal þá skera í ræmur. GULRÓFUSALAT MEÐ APRÍKÓSUM 200 g gulrófur 25-50 g púðursykur 50 g aprikósur % msk. skyr 1 dl súrmjólk !4 dl rjómi Apríkósurnar lagðar í bleyti yfir nótt. Skornar smátt. Skyr- ið er hrært með púðursykri og súrmjólk, þar i blandað rjóm- anum, rifnum gulrótum og apri- kósum. Gott er að lúta sitrónusafa i salatið. I stað apríkósa má hafa aðra þurrkaða ávexti. OSTASALAT 200 g ostur 4 tómatar % gúrka Ostur og gúrka rifið saman. Tómatar brytjaðir og blandað í. Skreytt með tómatsneiðum. HVITKÁLSBAKSTUR 1 kg hvítkál 4 dl mjólk og hvítkálssoð 75 g hveiti 40 g smjörliki 2 egg brauðmylsna !4 tsk. salt Yztu óhreinu biöðin eru tek- in af kálinu og l>að skorið i fínar lengjur frá leggnum. Jafningur búinn til úr kálsoði, mjólk og hveiti, soðinn og kældur lítið eitt. Eggjunum hrært saman við og kálinu blandað i. Hellt í smurt mót, brauðmylsnu stráð á og jafn- ingurinn bakaður í gufubaði % klst. Hrært smjör er gott að bera með. BLÓMKÁLSSÚPA % 1 vatn 1 msk. kjötkraftur 6—8 hríslur blómkál V2 1 mjólk 2 msk. heilhveiti eða 4—(i marðar kartöflur Sjóðið kjötkraft og blómkál i 5—8 mín. Hrærið hveitið út i mjólk og sjóðið i 5 mín. I stað- inn fyrir liveitið er gott að jafna með mörðum kartöflum. 395

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.